Fjölmiðillinn 24 - þínar fréttir kominn í loftið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2021 09:56 Kristjón Kormákur er ritstjóri nýopnaða miðilsins 24 - þínar fréttir. Vísir Fjölmiðillinn 24 - þínar fréttir er kominn í loftið en hann er nýr frétta- og mannlífsmiðill í ritstjórn Kristjóns Kormáks Guðjónssonar, fyrrverandi ritstjóra Pressunnar, DV, Hringbrautar og Fréttablaðsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá 24.is er miðillinn alfarið í eigu starfsmanna hans en stofnendur miðilsins eru, auk Kristjóns Kormáks, þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason. Kristjón Kormákur segir að um sé að ræða frjálsan og óháðan fjölmiðil sem „birti ekki allar fréttir en birti þínar fréttir.“ „Á 24.is verðum við gagnrýnin og beitt en leggjum líka áherslu á hið jákvæða og mannlega um allt land. Svo verðum rödd þeirra sem eru of brotnir til að tala eða misstu trúna á réttlæti og sanngirni,“ segir Kristjón Kormákur í fréttatilkynningu. Hér má sjá Tómas Valgeirsson (t.v.), Sunnu Rós Víðisdóttur (f.m.) og Guðbjarna Traustason (t.h.)Aðsend Til að byrja með verða fjórir blaðamenn á miðlinum en Kristjón segir í samtali við fréttastofu að hann vonist til að geta skrifað meira þegar búið sé að klára allt sem fylgi því að stofna nýjan fjölmiðil. Þá stendur til að miðillinn muni framleiða hlaðvarpsþætti og jafnframt eru hugmyndir uppi um að prenta mánaðarlega blað þegar líða fer á veturinn. Guðbjarni Traustason verður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður og Trausti verður frétta- og tæknistjóri og hönnuður vefmiðilsins. Fjölmiðlar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Samkvæmt fréttatilkynningu frá 24.is er miðillinn alfarið í eigu starfsmanna hans en stofnendur miðilsins eru, auk Kristjóns Kormáks, þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason. Kristjón Kormákur segir að um sé að ræða frjálsan og óháðan fjölmiðil sem „birti ekki allar fréttir en birti þínar fréttir.“ „Á 24.is verðum við gagnrýnin og beitt en leggjum líka áherslu á hið jákvæða og mannlega um allt land. Svo verðum rödd þeirra sem eru of brotnir til að tala eða misstu trúna á réttlæti og sanngirni,“ segir Kristjón Kormákur í fréttatilkynningu. Hér má sjá Tómas Valgeirsson (t.v.), Sunnu Rós Víðisdóttur (f.m.) og Guðbjarna Traustason (t.h.)Aðsend Til að byrja með verða fjórir blaðamenn á miðlinum en Kristjón segir í samtali við fréttastofu að hann vonist til að geta skrifað meira þegar búið sé að klára allt sem fylgi því að stofna nýjan fjölmiðil. Þá stendur til að miðillinn muni framleiða hlaðvarpsþætti og jafnframt eru hugmyndir uppi um að prenta mánaðarlega blað þegar líða fer á veturinn. Guðbjarni Traustason verður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður og Trausti verður frétta- og tæknistjóri og hönnuður vefmiðilsins.
Fjölmiðlar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira