Snorri Barón: Uppáhalds „Dóttir“ allra komin með grænt ljós Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir í myndatöku fyrir íþróttavörulínu sína og WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fékk gleðifréttir í gær nákvæmlega sex mánuðum eftir að hún gekkst undir krossbandsaðgerð á hné. Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Sara sagði frá þessu á Instagram síðu sinni og umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson , vakti líka athygli á fréttunum. Instagram/@snorribaron „Uppáhalds „Dóttir“ allra komin var að fá grænt ljós til að byrja að æfa af fullum krafti nákvæmlega sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð og rétt í tíma til að hefja lokaundirbúning fyrir Dubai CrossFit Championship,“ skrifaði Snorri Barón og deildi færslu Söru. „Til hamingju með sex mánaða afmæli nýja krossbandið mitt og bestu þakkir til þín fyrir að standast hnéprófið hjá læknaliðinu,“ skrifaði Sara. „Þakkir jafnframt til þín fyrir að leyfa mér að snara í fyrsta sinn í níu mánuði, hlaupa úti í sólinni í Dúbaí, setja fulla þyngd á slána og síðast en ekki síst að gefa mér meiri vídd en ég hafði áður,“ skrifaði Sara. „Ég er mjög þakklát fyrir styrk þinn og endurkomu. Vinsamlegast haltu áfram á sömu braut,“ skrifaði Sara og bætir meðal annars við myllumerkinu „Sjáið hver er komin aftur“ ásamt nokkrum fleirum. Sara setti síðan myndband af sér að lyfta á fullu en það má sjá hér fyrir neðan. Fyrsta mótið hjá henni er Dubai CrossFit Championship stórmótið sem fer fram 16. til 18. desember næstkomandi. Sara var ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á mótið en hún vann mótið þegar það fór fram síðasta í lok árs 2019. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira