Ghostface mætir aftur til að hrella ung- og gamalmenni Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2021 13:32 Ghostface er mættur aftur og þetta sinn er það persónulegt. Svo virðist það allavega vera samkvæmt fyrstu stiklu nýjustu Scream-myndarinnar sem frumsýnd var í dag. Tæknilega séð er þetta fimmta Scream-myndin en hún heitir þó eingöngu Scream. Þau Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette snúa öll aftur til að takast á við nýjan Ghosface-morðingja sem virðist vera að myrða ættingja morðingjanna í úr gömlu myndunum. Þetta er fyrsta myndin í seríunni sem er ekki leikstýrð af Wes Craven en hann dó árið 2015. Þess í stað eru það Matt Bettinelli-Olpin og Tyler Gillett sem leikstýra myndinni sem á að frumsýna í janúar. Þar má greina ákveðna nostalgíu í fyrstu stiklu myndarinnar og þá sérstaklega í upphafi þegar heimasími hringir hjá ungri konu sem er ein heima. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði Gillet að leikstjórnir hefðu lagt mikið á sig til að tryggja að enginn vissi hver/hverjir, væri/væru morðinginn/morðingjarnir. Það hefði ekki komið fram í handritum sem leikarar myndarinnar fengu og þeir hefðu haldið því frá leikurunum þar til það varð ómögulegt við tökurnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tæknilega séð er þetta fimmta Scream-myndin en hún heitir þó eingöngu Scream. Þau Neve Campbell, Courtney Cox og David Arquette snúa öll aftur til að takast á við nýjan Ghosface-morðingja sem virðist vera að myrða ættingja morðingjanna í úr gömlu myndunum. Þetta er fyrsta myndin í seríunni sem er ekki leikstýrð af Wes Craven en hann dó árið 2015. Þess í stað eru það Matt Bettinelli-Olpin og Tyler Gillett sem leikstýra myndinni sem á að frumsýna í janúar. Þar má greina ákveðna nostalgíu í fyrstu stiklu myndarinnar og þá sérstaklega í upphafi þegar heimasími hringir hjá ungri konu sem er ein heima. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði Gillet að leikstjórnir hefðu lagt mikið á sig til að tryggja að enginn vissi hver/hverjir, væri/væru morðinginn/morðingjarnir. Það hefði ekki komið fram í handritum sem leikarar myndarinnar fengu og þeir hefðu haldið því frá leikurunum þar til það varð ómögulegt við tökurnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið