Yfirgefur NCIS eftir átján þáttaraðir Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2021 09:44 Mark Harmon. Getty/Exelle/Bauer Leikarinn Mark Harmon hefur ákveðið að segja skilið við Leroy Jethro Gibbs, sem hann hefur leikið í rúmar átján þáttaraðir í þáttunum NCIS. Þetta tilkynnti framleiðandi þáttanna langlífu en hélt hann þó möguleikanum opnum á að Gibbs myndi stinga upp kollinum á nýjan leik seinna meir. Orðrómur um brottför Harmon hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann er orðinn 70 ára gamall. Gibbs var fyrst kynntur til leiks í þáttunum JAG árið 2003. Skömmu eftir það stýrði Harmon eigin þáttum um rannsóknarlögreglumenn sjóhers Bandaríkjanna. Þættirnir hafa vaxið í gegnum árin. NCIS: Los Angeles voru frumsýndir árið 2009 og eru enn í sýningu. NCIS: New Orleans voru sýndir í sjö þáttaraðir og NCIS: Hawaii voru frumsýndir nú í haust. Í yfirlýsingu sem birt var samhliða fjórða þætti nítjándu þáttaraðar NCIS hrósaði Steve Binder, framleiðandi þáttanna, Harmon í hástert. Hann sagði Harmon hafa verið gífurlega mikilvægan og að hann hefði ávallt barist fyrir því að persónurnar væru í forgrunni, samkvæmt Deadline. Binder bætti við að mögulega gæti Gibbs sést aftur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Orðrómur um brottför Harmon hefur verið á kreiki um nokkuð skeið en hann er orðinn 70 ára gamall. Gibbs var fyrst kynntur til leiks í þáttunum JAG árið 2003. Skömmu eftir það stýrði Harmon eigin þáttum um rannsóknarlögreglumenn sjóhers Bandaríkjanna. Þættirnir hafa vaxið í gegnum árin. NCIS: Los Angeles voru frumsýndir árið 2009 og eru enn í sýningu. NCIS: New Orleans voru sýndir í sjö þáttaraðir og NCIS: Hawaii voru frumsýndir nú í haust. Í yfirlýsingu sem birt var samhliða fjórða þætti nítjándu þáttaraðar NCIS hrósaði Steve Binder, framleiðandi þáttanna, Harmon í hástert. Hann sagði Harmon hafa verið gífurlega mikilvægan og að hann hefði ávallt barist fyrir því að persónurnar væru í forgrunni, samkvæmt Deadline. Binder bætti við að mögulega gæti Gibbs sést aftur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira