Segir galið að banna fólki að borða banana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2021 13:01 Guðmundur Emil segir að nikótín hafi verið að skemma hans líf. Ísland í dag Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Guðmundur Emil keppti þar í ungmennaflokki í en mótið fór fram í Birmingham í Bretlandi. Þetta var aðeins annað vaxtarræktarmót sem Guðmundur tekur þátt í. Stefán Árni Pálsson hitti hann á dögunum fyrir Ísland í dag, þar sem honum líður best, í ræktinni. „Algeng mistök sem fólk gerir er það keyrir sig út á morgnanna og er bara þreytt eftir æfingu,“ segir Guðmundur, sem sjálfur velur að ganga á hlaupabrettinu og halda brennslunni á bilinu 120 til 140. Hann tekur tvær æfingar á dag sex daga vikunnar. Hann er með bakgrunn í fótbolta þar sem hann var markmaður en segir að hann hafi ekki einfaldlega verið nógu hávaxinn. „Ég væri í landsliðinu ef ég hefði náð hæðinni, vil ég meina,“ segir Guðmundur. Eftir fótboltann byrjaði hann að lyfta og fann sig strax í því. Stressið hættulegt Árið 2017 veiktist Guðmundur illa og má segja að eftir þau veikindi hafi hann ákveðið að lifa mun heilsusamlegra lífi. „Kerfið veiktist og ég fékk blóðsýkingu og ekkert vitað af hverju.“ Hann fékk einnig lungnabólgu og var í þrjár vikur á sjúkrahúsi, sem hann segir að hafi verið gífurlegt áfall. „Eftir það hef ég pælt svo miklu meira í heilsunni,“ segir Guðmundur, sem var á fullu í prófum og vinnu þegar hann veiktist og borðaði ruslmat og drakk koffíndrykki á nóttunni til þess að komast í gegnum dagana á litlum svefni. Nú heldur hann sér í góðu jafnvægi. „Stressið er að fita fólk upp, stress er að láta fólk verða veikt.“ Trúir ekki á boð og bönn Hann segir að flestir ættu að lyfta þungu tvisvar til fjórum sinnum í viku. Guðmundur segir að töluvert sem vilja reyna að létta sig borði einfaldlega of lítið. „Brauð er ekkert óhollt, það er það sem er að fara ofan á brauðið.“ Hann trúir ekki á boð og bönn þegar kemur að mataræði. „Sumir þjálfarar segja, ekki borða banana. Það er bara mesta bullshit sem ég hef heyrt.“ Guðmundur hefur hreinlega slegið í gegn á miðlinum TikTok og þar hafa sum myndbönd hans fengið tæplega tvö hundruð þúsund áhorf. Þar gefur hann mikið af ráðum og hvetur fólk áfram. Þar er hann meðal annars að tala gegn nikótíni. „Það var alveg að skemma líf mitt. Það þrengir æðarnar, minnkar matarlyst“ Ísland í dag Heilsa Áfengi og tóbak Matur Tengdar fréttir Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. 7. ágúst 2021 10:01 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Guðmundur Emil keppti þar í ungmennaflokki í en mótið fór fram í Birmingham í Bretlandi. Þetta var aðeins annað vaxtarræktarmót sem Guðmundur tekur þátt í. Stefán Árni Pálsson hitti hann á dögunum fyrir Ísland í dag, þar sem honum líður best, í ræktinni. „Algeng mistök sem fólk gerir er það keyrir sig út á morgnanna og er bara þreytt eftir æfingu,“ segir Guðmundur, sem sjálfur velur að ganga á hlaupabrettinu og halda brennslunni á bilinu 120 til 140. Hann tekur tvær æfingar á dag sex daga vikunnar. Hann er með bakgrunn í fótbolta þar sem hann var markmaður en segir að hann hafi ekki einfaldlega verið nógu hávaxinn. „Ég væri í landsliðinu ef ég hefði náð hæðinni, vil ég meina,“ segir Guðmundur. Eftir fótboltann byrjaði hann að lyfta og fann sig strax í því. Stressið hættulegt Árið 2017 veiktist Guðmundur illa og má segja að eftir þau veikindi hafi hann ákveðið að lifa mun heilsusamlegra lífi. „Kerfið veiktist og ég fékk blóðsýkingu og ekkert vitað af hverju.“ Hann fékk einnig lungnabólgu og var í þrjár vikur á sjúkrahúsi, sem hann segir að hafi verið gífurlegt áfall. „Eftir það hef ég pælt svo miklu meira í heilsunni,“ segir Guðmundur, sem var á fullu í prófum og vinnu þegar hann veiktist og borðaði ruslmat og drakk koffíndrykki á nóttunni til þess að komast í gegnum dagana á litlum svefni. Nú heldur hann sér í góðu jafnvægi. „Stressið er að fita fólk upp, stress er að láta fólk verða veikt.“ Trúir ekki á boð og bönn Hann segir að flestir ættu að lyfta þungu tvisvar til fjórum sinnum í viku. Guðmundur segir að töluvert sem vilja reyna að létta sig borði einfaldlega of lítið. „Brauð er ekkert óhollt, það er það sem er að fara ofan á brauðið.“ Hann trúir ekki á boð og bönn þegar kemur að mataræði. „Sumir þjálfarar segja, ekki borða banana. Það er bara mesta bullshit sem ég hef heyrt.“ Guðmundur hefur hreinlega slegið í gegn á miðlinum TikTok og þar hafa sum myndbönd hans fengið tæplega tvö hundruð þúsund áhorf. Þar gefur hann mikið af ráðum og hvetur fólk áfram. Þar er hann meðal annars að tala gegn nikótíni. „Það var alveg að skemma líf mitt. Það þrengir æðarnar, minnkar matarlyst“
Ísland í dag Heilsa Áfengi og tóbak Matur Tengdar fréttir Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. 7. ágúst 2021 10:01 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. 7. ágúst 2021 10:01
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið