Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gefa út einlæga plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:16 Gauti Þeyr og Helgi Sæmundur gáfu í dag út hjartnæma plötu sem nefnist Mold. „Fyrir ári töluðum við Helgi Sæmundur saman í síma og tókum þá ákvörðun að vinna saman nokkur demó,“ segir Emmsjé Gauti sem í dag gaf út nýja plötu með Helga Sæmundi í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. „Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum. Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum.
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira