Samkvæmt upplýsingum á covid.is liggja átta inni á Landspítala en enginn á gjörgæsludeild.


53 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 25 greindu voru fullbólusettir og 27 voru óbólusettir. Þá voru 29 í sóttkví en 24 utan sóttkvíar.Tveir greindust á landamærunum í fyrstu skimun, báðir með virkt smit.440 eru nú í einangrun og 1.574 í sóttkví.
Samkvæmt upplýsingum á covid.is liggja átta inni á Landspítala en enginn á gjörgæsludeild.