Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan Kanye fylgdi honum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 21:20 Kanye West fylgdi Vigni Daða í dag. aðsend/getty Vigni Daða Valtýssyni brá nokkuð þegar hann opnaði símann sinn í dag og sá að hann hafði eignast nýjan fylgjanda á samfélagsmiðlinum Instagram. Það var ein helsta fyrirmynd hans í lífinu og einn þekktasti listamaður heims, Kanye West. „Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
„Þetta var alveg fáránlega súrrealískt. Því hann er svo stór fyrirmynd í lífi mínu og hefur verið stór partur af því síðan maður var bara krakki,“ segir Vignir í samtali við Vísi. Þegar þetta er skrifað er Kanye að fylgja rúmlega fjögur þúsund manns á miðlinum. Og Vignir Daði er einn þeirra. Vignir vakti athygli á málinu á Instagramminu sínu. Síminn hefur ekki hætt að pípa síðan.skjáskot/instagram Erlendir miðlar hafa fjallað um það undanfarið að Kanye hafi tekið upp á því að fylgja ýmsum af sínum fylgjendum sem eru með alveg svarta prófílmynd á miðlinum. Vignir segist hafa vitað af þessu og skipt sjálfur í svarta mynd upp á grínið. Og í dag kom svo tilkynning um að Kanye hefði fylgt honum. „Ég var ekkert að senda neitt á hann eða neitt og hélt aldrei að hann væri að fara að fylgja mér. Þetta kom bara upp úr þurru. Allt í einu byrjaði síminn að titra hjá mér,“ segir Vignir. Og síminn hefur eiginlega ekki hætt að titra síðan. Svo stór er Kanye í tónlistar- og tískuheiminum að þegar Vignir lét vita á eigin miðli að nú væri Kanye að fylgja sér fóru skilaboð og símtöl frá vinum hans (og forvitnum fréttamönnum) að hrúgast inn. „Svo er ég líka að fá fullt af nýjum fylgjendum, sem eru að fylgja mér núna bara því hann var að gera það. Síminn bara hefur ekki hætt að titra síðan hann fylgdi mér í dag.“ Nýjasta trendið hjá Kanye er allt svart. Svo virðist sem hann fylgi nú þeim til baka á Instagram sem ætla með honum í þá átt.getty/Gilbert Carrasquillo
Tónlist Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47