Sjómanni dæmdar 42 milljónir í bætur vegna vinnuslyss á landi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. október 2021 21:06 Tryggingafélagið VÍS þarf að greiða sjómanni bætur vegna vinnuslyss sem hann lenti í þegar hann var í frítúr á landi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi tryggingafélagið VÍS til að greiða sjómanni rúmar 42 milljónir króna í bætur í síðustu viku. Maðurinn slasaðist þegar hann féll um þrjá metra af vinnupalli niður á steinsteypt gólf. Við það hryggbrotnaði maðurinn, tognaði á hálsi og hlaut áverka á öxl. Varanleg örorka hans var metin 40%. Sjómaðurinn var í frítúr í kjölfar sjómannaverkfalls og réð sig tímabundið sem handlangara. Þegar hann slasaðist var hann að koma fyrir milligólfi í stigagangi húss. Maðurinn féll til jarðar þegar hann hugðist fara niður af vinnupalli en stigi sem hann notaði rann til hliðar á pallinum. VÍS taldi að orsök slyssins hefði mátt rekja til þess að sjómaðurinn hefði snúið öfugt í stiga á niðurleið en honum hafi mátt vera það ljóst að það væri mjög hættulegt. Þannig hafi ekki verið við vinnuveitanda sjómannsins að sakast. Héraðsdómur taldi hins vegar að rekja mætti slysið til skorts á fallvörnum en á vinnupallinum voru engin handrið. Það væri ekkert sem rekja mætti slysið til stórkostlegs gáleysi sjómannsins. Honum voru því dæmdar rúmar 42 milljónir króna í bætur vegna líkamstjóns. Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Maðurinn slasaðist þegar hann féll um þrjá metra af vinnupalli niður á steinsteypt gólf. Við það hryggbrotnaði maðurinn, tognaði á hálsi og hlaut áverka á öxl. Varanleg örorka hans var metin 40%. Sjómaðurinn var í frítúr í kjölfar sjómannaverkfalls og réð sig tímabundið sem handlangara. Þegar hann slasaðist var hann að koma fyrir milligólfi í stigagangi húss. Maðurinn féll til jarðar þegar hann hugðist fara niður af vinnupalli en stigi sem hann notaði rann til hliðar á pallinum. VÍS taldi að orsök slyssins hefði mátt rekja til þess að sjómaðurinn hefði snúið öfugt í stiga á niðurleið en honum hafi mátt vera það ljóst að það væri mjög hættulegt. Þannig hafi ekki verið við vinnuveitanda sjómannsins að sakast. Héraðsdómur taldi hins vegar að rekja mætti slysið til skorts á fallvörnum en á vinnupallinum voru engin handrið. Það væri ekkert sem rekja mætti slysið til stórkostlegs gáleysi sjómannsins. Honum voru því dæmdar rúmar 42 milljónir króna í bætur vegna líkamstjóns.
Dómsmál Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira