Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2021 15:21 Forsetafrúin fyrrverandi er mikill listunnandi og greinilega mjög hrifin af verkum listakonunnar Sunnevu Ásu Weisshappel. „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. Öll 36 listaverk Sunnevu Ásu seldust upp á listasýningu hennar og þakkar hún fyrir stuðninginn á Facebook síðu sinni í gær. Sérstaklega þakkar hún fyrrum forsetafrúnni Dorrit Moussaieff sem keypti hvorki meira né minna en tíu listaverk af Sunnevu á einu bretti. Facebookfærslu Sunnevu í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan: „Ég þakka innilega góðan stuðning og frábærar viðtökur við listaverkarýmingunni hjá mér, en öll þau málverk, myndir og teikningar sem ég átti til (36 verk) eru komin með nýja eigendur, sýningarými og heimili. Sérstaklega við ég þakka Dorrit Moussaieff sem keypti af mér 10 málverk á einu bretti!!! Nánast alla einkasýninguna mína, Undirlög, sem sýnd var í Gallarí Þulu fyrr á þessu ári. Það er mjög hvetjandi að hefja nýjan kafla í lífinu, eftir að hafa hreinsað til, en ég var að byrja í mastersnámi í myndlist í Goldsmith. Núna er ég að finna hvað ég vil einblýna á og flytja til London með brennandi trú á listina og mikilvægi hennar. Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva A sa Weisshappel (@sunnevasa) Sunneva Ása er kærasta kvikmyndagerðarmannsins Baltasars Kormáks en hún vakti mikla athygli fyrir leikmyndahönnun sína í Netflix þáttaröðinni KATLA. Menning Myndlist Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Öll 36 listaverk Sunnevu Ásu seldust upp á listasýningu hennar og þakkar hún fyrir stuðninginn á Facebook síðu sinni í gær. Sérstaklega þakkar hún fyrrum forsetafrúnni Dorrit Moussaieff sem keypti hvorki meira né minna en tíu listaverk af Sunnevu á einu bretti. Facebookfærslu Sunnevu í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan: „Ég þakka innilega góðan stuðning og frábærar viðtökur við listaverkarýmingunni hjá mér, en öll þau málverk, myndir og teikningar sem ég átti til (36 verk) eru komin með nýja eigendur, sýningarými og heimili. Sérstaklega við ég þakka Dorrit Moussaieff sem keypti af mér 10 málverk á einu bretti!!! Nánast alla einkasýninguna mína, Undirlög, sem sýnd var í Gallarí Þulu fyrr á þessu ári. Það er mjög hvetjandi að hefja nýjan kafla í lífinu, eftir að hafa hreinsað til, en ég var að byrja í mastersnámi í myndlist í Goldsmith. Núna er ég að finna hvað ég vil einblýna á og flytja til London með brennandi trú á listina og mikilvægi hennar. Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva A sa Weisshappel (@sunnevasa) Sunneva Ása er kærasta kvikmyndagerðarmannsins Baltasars Kormáks en hún vakti mikla athygli fyrir leikmyndahönnun sína í Netflix þáttaröðinni KATLA.
Menning Myndlist Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira