Aukinn kraftur í eldgosinu á La Palma Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 16:12 Cumbre Vieja eldgosið á La Palma. Mikla mengun hefur borið frá eldgosinu. EPA/MIGUEL CALERO Tvær vikur eru frá því eldgosið hófst á La Palma á Kanaríeyjum en aukinn kraftur er í eldgosinu og er útlit fyrir að tvo ný gosop hafi opnast. Þá hefur jarðskjálftum einnig fjölgað. Skjálftavirknin er þó ekki orðin jafn mikil og hún var þegar mest var í síðustu viku. Héraðsmiðillinn Diario de Avisos hefur eftir spænskum vísindamönnum að fjölgun gosopa innan stærsta gígsins að mögulegt sé að gígurinn gæti hrunið. Vídeo de la #erupcionlapalma a las 10.30 h (hora local canaria) / Video of the #lapalmaeruption at 10.30 h (local Canaria time) #lapalma #volcano pic.twitter.com/jPaii5mOhg— INVOLCAN (@involcan) October 3, 2021 Yfirvöld á La Palma ráðlögðu fólki í bæjum nærri eldgosinu að halda sig heima vegna mikillar mengunar frá því. Auk gastegunda barst þykk aska frá eldgosinu. Andrúmsloftið mun þó hafa skánað í morgun. Samkvæmt Diario de Avisos hefur vísindamönnum og viðbragðsaðilum þó verið gert að vera ekki í miklu návígi við eldgosið. Mikil mengun hefur borist til Afríku. #LaPalmaEruption #VolcanoLaPalma #LaPalmaThe SO2 plume from the #CumbreVieja is now concentrated on Africa & the Atlantic Ocean SO2 total column forecasted by our Copernicus Atmosphere Monitoring Service #CAMS (@Windycom visualisation) for 2 Oct at 20:00 UTC pic.twitter.com/I9nQ8YvTa3— Copernicus EU (@CopernicusEU) October 2, 2021 Frá því eldgosið hófst hefur hraunið farið yfir rúmlega átta hundruð byggingar. Um sex þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín, samkvæmt frétt Reuters. Hér að neðan má sjá sex klukkustunda langt streymi Reuters frá eldgosinu í gærkvöldi. Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Tengdar fréttir Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Skjálftavirknin er þó ekki orðin jafn mikil og hún var þegar mest var í síðustu viku. Héraðsmiðillinn Diario de Avisos hefur eftir spænskum vísindamönnum að fjölgun gosopa innan stærsta gígsins að mögulegt sé að gígurinn gæti hrunið. Vídeo de la #erupcionlapalma a las 10.30 h (hora local canaria) / Video of the #lapalmaeruption at 10.30 h (local Canaria time) #lapalma #volcano pic.twitter.com/jPaii5mOhg— INVOLCAN (@involcan) October 3, 2021 Yfirvöld á La Palma ráðlögðu fólki í bæjum nærri eldgosinu að halda sig heima vegna mikillar mengunar frá því. Auk gastegunda barst þykk aska frá eldgosinu. Andrúmsloftið mun þó hafa skánað í morgun. Samkvæmt Diario de Avisos hefur vísindamönnum og viðbragðsaðilum þó verið gert að vera ekki í miklu návígi við eldgosið. Mikil mengun hefur borist til Afríku. #LaPalmaEruption #VolcanoLaPalma #LaPalmaThe SO2 plume from the #CumbreVieja is now concentrated on Africa & the Atlantic Ocean SO2 total column forecasted by our Copernicus Atmosphere Monitoring Service #CAMS (@Windycom visualisation) for 2 Oct at 20:00 UTC pic.twitter.com/I9nQ8YvTa3— Copernicus EU (@CopernicusEU) October 2, 2021 Frá því eldgosið hófst hefur hraunið farið yfir rúmlega átta hundruð byggingar. Um sex þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín, samkvæmt frétt Reuters. Hér að neðan má sjá sex klukkustunda langt streymi Reuters frá eldgosinu í gærkvöldi.
Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Tengdar fréttir Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12
Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55
Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27