Þjálfarar ásakaðir um kynferðisofbeldi og fimm leikjum frestað í bandarísku kvennadeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 23:31 Paul Riley þjálfaði Carolina Courage frá árinu 2017. Hann var rekinn í gær eftir ásakanir um kynferðisofbeldi gagnvart leikmönnum liðsins. Andy Mead/ISI Photos/Getty Images Bandaríska kvennadeildin í knattspyrnu, NWSL, hefur ákveðið að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram um helgina eftir að nokkrir þjálfarar hafa verið ásakaðir um misferli, og í sumu tilvikum kynferðisofbeldi í garð leikmanna. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að ákvörðunin um að fresta leikjum hafi verið tekin í samráði við leikmannasamtök deildarinnar, og að þessi pása sé fyrsta skrefið í átt að því að breyta kúltúrnum innan deildarinnar. The NWSL announces an update regarding this weekend's matches Details ⤵— National Women’s Soccer League (@NWSL) October 1, 2021 Bara í þessari viku voru tveir þjálfarar látnir taka poka sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun, sá þriðji var látinn fara fyrir ótilgreint misferli, og sá fjórði eftir kvartanir frá leikmönnum varðandi hvernig hann talaði við, og um leikmenn liðsins. Einn þeirra sem var látinn fara var Paul Riley, en hann þjálfaði lið Carolina Courage frá árinu 2017. Riley var rekinn í gær eftir rannsókn íþróttamiðilsins The Athletic þar sem talað var við yfir tíu leikmenn sem hann hafði þjálfað frá árinu 2010. Riley neitar sök. (1/3)The league was informed of these allegations multiple times and refused multiple times to investigate the allegations. The league must accept responsibility for a process that failed to protect its own players from this abuse. https://t.co/KDRBhhVBcT— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021
Fótbolti NWSL Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn