Stór og mikill borgarísjaki undan ströndum Melrakkasléttu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2021 11:09 Þessi mynd er tekin með 65-földum aðdrætti og blekkir því eitthvað. Vísindamaður á svæðinu telur þó að borgarísjakinn sé um 500 metrar að lengd. Mynd/Joana Micael Stærðarinnar borgarísjaki lónar nú skammt undan ströndum Melrakkasléttu, við Hraunhafnartanga. Sennilegt er að hann hafi brotnað úr Grænlandsjökli. Sjá má á vef Veðurstofunnar að henni bárust tilkynningar um tvo borgarísjaka á þessum slóðum í fyrradag, annar þeirra er botnfastur en hinn stór og mikill. Hann virðist vera laus en hreyfist þó lítið að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Portúgalinn Pedro Rodrigues er forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar Rifs, sem staðsett er á Melrakkasléttu. Í samtali við Vísi segist hann telja að borgarísjakinn sé um fimm hundruð metrar á lengd, þó erfitt sé að greina það nákvæmlega þar sem hann ísjakinn töluvert frá landi. Rauðu þríhyrningarnir tákna staðsetningu borgarísjakanna.Veðurstofan Meðfylgjandi mynd ýkir stærð ísjakans að einhverju leyti þar sem hún er tekin með 65-földum aðdrætti, en engu að síður er borgarísjakinn í stærri kantinum. Frá Haunhafnarvita líti borgarísjakinn út eins og eyja búin til úr ís. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er skýjahula á þessum slóðum og því hafa ekki náðst gervitunglamyndir af ísjökunum. Sennilegast sé að borgarísjakarnir hafi brotnað úr Grænlandsjökli og borist með hafstraumum til Íslands. Ísjakinn er töluvert frá landi en sést þó glögglega.Mynd/Þórný Barðadóttir Norðurþing Loftslagsmál Umhverfismál Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Sjá meira
Sjá má á vef Veðurstofunnar að henni bárust tilkynningar um tvo borgarísjaka á þessum slóðum í fyrradag, annar þeirra er botnfastur en hinn stór og mikill. Hann virðist vera laus en hreyfist þó lítið að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Portúgalinn Pedro Rodrigues er forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar Rifs, sem staðsett er á Melrakkasléttu. Í samtali við Vísi segist hann telja að borgarísjakinn sé um fimm hundruð metrar á lengd, þó erfitt sé að greina það nákvæmlega þar sem hann ísjakinn töluvert frá landi. Rauðu þríhyrningarnir tákna staðsetningu borgarísjakanna.Veðurstofan Meðfylgjandi mynd ýkir stærð ísjakans að einhverju leyti þar sem hún er tekin með 65-földum aðdrætti, en engu að síður er borgarísjakinn í stærri kantinum. Frá Haunhafnarvita líti borgarísjakinn út eins og eyja búin til úr ís. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er skýjahula á þessum slóðum og því hafa ekki náðst gervitunglamyndir af ísjökunum. Sennilegast sé að borgarísjakarnir hafi brotnað úr Grænlandsjökli og borist með hafstraumum til Íslands. Ísjakinn er töluvert frá landi en sést þó glögglega.Mynd/Þórný Barðadóttir
Norðurþing Loftslagsmál Umhverfismál Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Sjá meira