Á þriðja tug tegunda bætast við lista útdauðra dýra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 10:28 Hér má sjá Timburdóla sem er í eigu California Academy of Sciences í San Fransisco. Bandarísk náttúruverndaryfirvöld hafa gefist upp á að finna Timburdóla á lífi. AP Photo/Haven Daley Bandaríkin hafa lýst 23 dýrategundir útdauðar, þar á meðal timburdólinn. Vísindamenn segjast hafa gert allt til að reyna að finna fleiri dýr þessara tegunda en ekkert hafi gengið. Ekkert annað sé því í stöðunni en að lýsa þær útdauðar. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi. Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi.
Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48
Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01
Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56