Langt ferðalag rétt fyrir úrslitaleik ef Pablo fagnar á laugardag Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2021 12:30 Pablo Punyed í landsliðstreyju El Salvador. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2014. vísir/hag Eftir að hafa afþakkað það síðustu misseri hefur Pablo Punyed, einn albesti leikmaður Íslandsmeistara Víkings í sumar, ákveðið að þiggja sæti í landsliðshópi El Salador. Liðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM í fótbolta dagana 7.-13. október. Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét
HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30
Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00