Bayern skoraði fimm | Salzburg vann Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 21:30 Eric Maxim Choupo-Moting fagnar marki sínu í kvöld með Marcel Sabitzer. EPA-EFE/Lukas Barth-Tuttas Bayern München vann auðveldan 5-0 sigur á Dynamo Kyiv í Meistaradeild Evrópu i kvöld. Þá vann Salzburg góðan 2-1 sigur á Lille. Bæjarar hófu Meistaradeildina á 3-0 sigri á Barcelona og hélt gott gengi þeirra áfram í kvöld er Kyiv mætti á Allianz-völlinn. Robert Lewandowski kom Bæjurum yfir með marki úr vítaspyrnu og tvöfaldaði forystuna með marki þegar tæpur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Serge Gnabry þrumaði knettinum í slá og inn um miðbik síðari hálfleiks. Leroy Sané kom Bayern í 4-0 og hinn skemmtilegi Eric Maxim Choupo-Moting tryggði glæsilegan 5-0 sigur með marki á 87. mínútu. Í G-riðli vann Salzburg 2-1 sigur á Lille þar sem Karim Adeyemi skoraði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum. Í hinum leik riðilsins gerðu Wolfsburg og Sevilla 1-1 jafntefli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Bæjarar hófu Meistaradeildina á 3-0 sigri á Barcelona og hélt gott gengi þeirra áfram í kvöld er Kyiv mætti á Allianz-völlinn. Robert Lewandowski kom Bæjurum yfir með marki úr vítaspyrnu og tvöfaldaði forystuna með marki þegar tæpur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Serge Gnabry þrumaði knettinum í slá og inn um miðbik síðari hálfleiks. Leroy Sané kom Bayern í 4-0 og hinn skemmtilegi Eric Maxim Choupo-Moting tryggði glæsilegan 5-0 sigur með marki á 87. mínútu. Í G-riðli vann Salzburg 2-1 sigur á Lille þar sem Karim Adeyemi skoraði bæði mörk heimamanna úr vítaspyrnum. Í hinum leik riðilsins gerðu Wolfsburg og Sevilla 1-1 jafntefli. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45 Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00 Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Atalanta og Zenit á sigurbraut Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. 29. september 2021 18:45
Ronaldo hetja Manchester United gegn Villareal Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villareal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma. 29. september 2021 21:00
Framtíð Koeman hangir á bláþræði eftir afhroð Börsunga gegn Benfica Eftir tapið fyrir Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þarf Barcelona á sigri að halda gegn Benfica í kvöld. 29. september 2021 21:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti