Atalanta og Zenit á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 18:45 Zenit St. Pétursborg vann þægilegan 3-0 sigur á Malmö í kvöld. EPA-EFE/ANATOLY MALTSEV Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi. Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Í F-riðli tók Atalanta á móti Young Boys. Gestirnir unnu magnaðan 2-1 sigur á Manchester United í fyrstu umferð meðan Atalanta gerði 2-2 jafntefli við Villareal. Sandro Lauper hélt hann hefði komið Atalanta yfir snemma leiks í kvöld en markið var á endanum dæmt af og staðan markalaus í hálfleik. Á endanum var það Matteo Pessina sem kom knettinum í netið og tryggði Atalanta fyrsta sigur tímabilsins í Meistaradeildinni. Atalanta er sem stendur á toppi riðilsins með fjögur stig á meðan Young Boys eru í 2. sæti með þrjú stig. First Champions League goal Matteo Pessina #UCL pic.twitter.com/S1pNXg4DPW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 29, 2021 Í Rússlandi átti Malmö aldrei möguleika en Claudinho kom Zenit yfir strax á 9. mínútu leiksins. Var það eina mark fyrri hálfleiks en Daler Kuzyaev tvöfaldaði forystuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. Skömmu síðar fékk Anel Ahmedhodzic rautt spjald í liði Malmö og eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Aleksei Sutormin bætti við þriðja marki heimamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks og Wendel bætti við fjórða marki Zenit þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 4-0. Zenit St. Pétursborg þar með komið með þrjú stig á meðan Malmö er enn án stiga. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira