Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra.
Kröpp og djúp lægð gekk með norðurströndinni í gær og sveigði yfir Vestfirði í gærkvöldi. Veðurstofan gaf út appelsínugular viðvaranir á norðvestantil og gular viðvaranir víða annars staðar vegna þessa en þær eru ekki lengur í gildi.