Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 22:01 Klopp var sáttur með sigur sinna manna á Drekavöllum í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. „Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
„Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti