Mikið um ökumenn í vandræðum, meðal annars á Kjalvegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2021 14:39 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir hafa fengið óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum inn á sitt borð í dag á meðan vonskuveður gengur yfir norður- og vesturhluta landsins. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir það skjóta skökku við í ljósi þess að töluverðu púðri var eytt í að vara fólk við að vera á ferðinni á þessu svæðu í dag. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram eftir kvöldi á norður- og vesturhluta landsins. Einnig er búið að gefa út gular viðvaranir víða annars staðar.Svo virðist sem að veðrið sé verst á norðvesturhluta landsins þar sem björgunarsveitir hafa þurft að sinna fjölda verkefna, og aðallega tengd ökumönnum í vandræðum á vegum úti vegna færðar. ,Það hafa komið þó nokkuð af tilkynningum um ökumenn í vandræðum út af færð, eitthvað á Holtavörðuheiði, í kringum Hvammstanga og þar, Varmahlíð. Svo hafa verið að berast tilkynningar af Austurlandi og alveg niður á Djúpavog, segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við Vísi. Ber þar helst að nefna að rúta með 37 farþega innanborðs sem rann hálf út af þjóðvegi 1 á Hrútafjarðarhálsi. Engan sakaði og var farþegum og ökumanni komið í öruggt skjól á Laugabakka, en stórvirkar vinnuvélar þarf til að koma rútunni á réttan stað á ný. Erlendir ferðamenn í vandræðum á Kjalvegi Þá virðist veðurviðvaranir og lokanir alveg hafa farið framhjá erlendum ferðamönnum sem hringdu eftir aðstoð upp á miðjum Kjalvegi, sem er að mestu ófær. „Það eru erlendir ferðamenn sem hafa algjörlega mislesið aðstæður og ekki séð skilaboðin um veðrið og annað. Þeir voru heilir á húfi og allt í góði með það. Það er þjónustuaðili sem nær í bíla að fara að ná í bílinn og þá.“ Víða hefur vegum verið lokað vegna ófærðar. Þeir vegir eru rauðmerktir.Vegagerðin Einhverjar foktilkynningar hafa borist, allt frá Vopnafirði til Bolungarvíkur en ökumenn í vandræðum hafa verið stærstur hluti verkefna björgunarsveita í dag. „Það er óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum á borði björgunarsveita núna í dag. Það er eitthvað sem við hefðum viljað sjá minna af, segir Davíð Már sem bendir á að ekkert ferðaveður sé á Norðvesturlandi þessa stundina. „Það er bróðurparturinn af verkefnum, það er alveg þó nokkuð af verkefnum tengt þessari umferð, sem skýtur að einhverju leyti skökku við því að það er vitlaust veður á norðurhelmingu landsins allavega og mikið búið að vara við því að það sé ekkert ferðaveður,“ segir Davíð Már. „Það er alltaf gott að ítreka það að fólk að spáin gerir ekki ráð fyrir ferðaveðri og það er ekki ferðaveður á norðurhelmingi landsins núna.“ Tiltölulega rólegt á Vestfjörðum Veðurspáin var hvað verst fyrir Vestfirði en þar hafa björgunarsveitir ekki þurft að sinna mörgum verkefnum, aðallega tilkynningum um fok í Bolungarvík og á Ísafirði. Til að mynda hafa björgunarsveitarmenn sem sendir voru vestur á snjóbílum ekki þurft að sinna neinum verkefnum. „Það hefur gengið vel, minna um verkefni á Vestfjörðum en við gerðum ráð fyrir. Enn sem komið er.“ Veður Samgöngur Björgunarsveitir Tengdar fréttir Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13 Björgunarsveitir ræstar út í Bolungarvík og Vopnafirði vegna óveðursins Björgunarsveitir í Bolungarvík voru kallaðar út vegna foks á munum skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Líkur eru á að útköll björgunarsveita verði fleiri vegna óveðursins gengur yfir stóran hluta landsins í dag. 28. september 2021 10:20 Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28. september 2021 12:30 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram eftir kvöldi á norður- og vesturhluta landsins. Einnig er búið að gefa út gular viðvaranir víða annars staðar.Svo virðist sem að veðrið sé verst á norðvesturhluta landsins þar sem björgunarsveitir hafa þurft að sinna fjölda verkefna, og aðallega tengd ökumönnum í vandræðum á vegum úti vegna færðar. ,Það hafa komið þó nokkuð af tilkynningum um ökumenn í vandræðum út af færð, eitthvað á Holtavörðuheiði, í kringum Hvammstanga og þar, Varmahlíð. Svo hafa verið að berast tilkynningar af Austurlandi og alveg niður á Djúpavog, segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við Vísi. Ber þar helst að nefna að rúta með 37 farþega innanborðs sem rann hálf út af þjóðvegi 1 á Hrútafjarðarhálsi. Engan sakaði og var farþegum og ökumanni komið í öruggt skjól á Laugabakka, en stórvirkar vinnuvélar þarf til að koma rútunni á réttan stað á ný. Erlendir ferðamenn í vandræðum á Kjalvegi Þá virðist veðurviðvaranir og lokanir alveg hafa farið framhjá erlendum ferðamönnum sem hringdu eftir aðstoð upp á miðjum Kjalvegi, sem er að mestu ófær. „Það eru erlendir ferðamenn sem hafa algjörlega mislesið aðstæður og ekki séð skilaboðin um veðrið og annað. Þeir voru heilir á húfi og allt í góði með það. Það er þjónustuaðili sem nær í bíla að fara að ná í bílinn og þá.“ Víða hefur vegum verið lokað vegna ófærðar. Þeir vegir eru rauðmerktir.Vegagerðin Einhverjar foktilkynningar hafa borist, allt frá Vopnafirði til Bolungarvíkur en ökumenn í vandræðum hafa verið stærstur hluti verkefna björgunarsveita í dag. „Það er óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum á borði björgunarsveita núna í dag. Það er eitthvað sem við hefðum viljað sjá minna af, segir Davíð Már sem bendir á að ekkert ferðaveður sé á Norðvesturlandi þessa stundina. „Það er bróðurparturinn af verkefnum, það er alveg þó nokkuð af verkefnum tengt þessari umferð, sem skýtur að einhverju leyti skökku við því að það er vitlaust veður á norðurhelmingu landsins allavega og mikið búið að vara við því að það sé ekkert ferðaveður,“ segir Davíð Már. „Það er alltaf gott að ítreka það að fólk að spáin gerir ekki ráð fyrir ferðaveðri og það er ekki ferðaveður á norðurhelmingi landsins núna.“ Tiltölulega rólegt á Vestfjörðum Veðurspáin var hvað verst fyrir Vestfirði en þar hafa björgunarsveitir ekki þurft að sinna mörgum verkefnum, aðallega tilkynningum um fok í Bolungarvík og á Ísafirði. Til að mynda hafa björgunarsveitarmenn sem sendir voru vestur á snjóbílum ekki þurft að sinna neinum verkefnum. „Það hefur gengið vel, minna um verkefni á Vestfjörðum en við gerðum ráð fyrir. Enn sem komið er.“
Veður Samgöngur Björgunarsveitir Tengdar fréttir Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13 Björgunarsveitir ræstar út í Bolungarvík og Vopnafirði vegna óveðursins Björgunarsveitir í Bolungarvík voru kallaðar út vegna foks á munum skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Líkur eru á að útköll björgunarsveita verði fleiri vegna óveðursins gengur yfir stóran hluta landsins í dag. 28. september 2021 10:20 Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28. september 2021 12:30 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13
Björgunarsveitir ræstar út í Bolungarvík og Vopnafirði vegna óveðursins Björgunarsveitir í Bolungarvík voru kallaðar út vegna foks á munum skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Líkur eru á að útköll björgunarsveita verði fleiri vegna óveðursins gengur yfir stóran hluta landsins í dag. 28. september 2021 10:20
Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28. september 2021 12:30