Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 07:01 Áhorfendur á leik San Diego Padres og Atlanta Braves. Getty/Matt Thomas Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira