Karlmaður nokkur virðist hafa drukkið meiri bjór en aðrir ef marka má innkomur hans í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 í gærkvöldi.
Þannig gerði hann sér að leik og stillti sér upp á bak við myndavélina þegar rætt var við þingmenn flokksins á vökunni.
Hvort skorað hafi verið á karlmanninn unga eða um eigið frumkvæði sé að ræða er spurning sem líklega verður svarað þegar líður á daginn.