Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2021 11:32 Alexandra, oft kölluð Sandra, býr á Stöðvarfirði en íbúafjöldinn þar er 184. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Alexandra Mujiatin Fikradóttir, Miss Eastern Iceland, er 22 ára gömul. Hún býr á Stöðvarfirði og er förðunarfræðingur. Hún lærir nú sálfræði og vinnur á leikskóla. Morgunmaturinn? Ég borða ekki morgunmat Helsta freistingin? Appelsínugult M&M, hnetusmjörs M&M, hráskinka og gul melóna Hvað ertu að hlusta á? Úff, Það fer eftir því í hvernig skapi ég er í, en þessa dagana þá er það eitthvað rólegt Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings Hvaða bók er á náttborðinu? Engin bók á náttborðinu Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Uppáhaldsmatur? KFC og Indonesískar instant núðlur Uppáhaldsdrykkur? Gulur Kristall og Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það eina sem ég man er Ólafur Ragnar Grímsson og frú þegar fjölskyldan mín fór í jólaboð til hans Hvað hræðist þú mest? Að missa fólkið í kring um mig Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það er engin klósett pappír Hverju ertu stoltust af? Fólkinu mínu og lífinu sem ég lifi Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki svo ég viti Hundar eða kettir? Bæði Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Læra En það skemmtilegasta? Prjóna og spila Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er gömul á sál og líkama Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Gömlu góðu íslensku lögin sem eru spiluð á úti hátíðum Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og fleiri vinkonum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Annað hvort að vera orðin sálfræðingur eða enn þá að læra til þess að verða sálfræðingur Hvar er hægt að fylgjast með þér? Sandra Mujiatin Fikradóttir (Facebook) Sandramujiatin (Instagram og Snapchat) Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 „Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30 Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Alexandra Mujiatin Fikradóttir, Miss Eastern Iceland, er 22 ára gömul. Hún býr á Stöðvarfirði og er förðunarfræðingur. Hún lærir nú sálfræði og vinnur á leikskóla. Morgunmaturinn? Ég borða ekki morgunmat Helsta freistingin? Appelsínugult M&M, hnetusmjörs M&M, hráskinka og gul melóna Hvað ertu að hlusta á? Úff, Það fer eftir því í hvernig skapi ég er í, en þessa dagana þá er það eitthvað rólegt Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings Hvaða bók er á náttborðinu? Engin bók á náttborðinu Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Uppáhaldsmatur? KFC og Indonesískar instant núðlur Uppáhaldsdrykkur? Gulur Kristall og Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það eina sem ég man er Ólafur Ragnar Grímsson og frú þegar fjölskyldan mín fór í jólaboð til hans Hvað hræðist þú mest? Að missa fólkið í kring um mig Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það er engin klósett pappír Hverju ertu stoltust af? Fólkinu mínu og lífinu sem ég lifi Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki svo ég viti Hundar eða kettir? Bæði Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Læra En það skemmtilegasta? Prjóna og spila Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er gömul á sál og líkama Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Gömlu góðu íslensku lögin sem eru spiluð á úti hátíðum Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og fleiri vinkonum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Annað hvort að vera orðin sálfræðingur eða enn þá að læra til þess að verða sálfræðingur Hvar er hægt að fylgjast með þér? Sandra Mujiatin Fikradóttir (Facebook) Sandramujiatin (Instagram og Snapchat)
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 „Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30 Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00
„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög