Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 17:30 Úlfur Úlfur sendir frá sér nýja tónlist í dag. Aðsent Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. „Salka Sól syngur í fyrsta sinn með okkur á upptöku þótt hún hafi reglulega stokkið upp á svið með okkur og hjálpað til við að flytja Tarantúlur,“ segir Arnar í samtali við Vísi. „Hamfarapopp er fyrsta lagið sem við gefum út eftir óformlega pásu sem við tókum til að stofna fjölskyldur og heimili. Lagið var valið úr bunka af lögum sem við höfum samið síðastliðið ár og ætlum að gefa út formlega á næsta ári,“ segir Arnar, sem á nú von á sínu öðru barni með eiginkonu sinni Sölku Sól. Helgi Sæmundur á einn son með Kolfinnu kærustu sinni. „Helgi býr á Sauðárkróki og þar verður öll nýja tónlistin til en síðustu þrjár breiðskífur hafa að nær öllu leiti verið samdar í kjöllurum í miðbæ Reykjavíkur. Það kemur því ekki á óvart að tónninn sé annar en áður – nú þegar innblásturinn er sveitin og börnin fremur en tjúttið í 101. Tjúttið er samt rótgróið í sál sveitarinnar og aldrei langt undan.“ Lagið Hamfarapopp má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Úlfur Úlfur - Hamfarapopp Tónlist Tengdar fréttir Yfir þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn landsins hafa spilað í garðinum hjá Láru Fleiri en þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn Íslands hafa troðið upp í garði einum við ósköp venjulegt fjölskylduheimili á Þingeyri á Vestfjörðum. Það eru hjónin Lára Dagbjört Halldórsdóttir og Pétur Sigurðsson sem standa fyrir tónleikunum sem eru gestum að kostnaðarlausu. 12. ágúst 2021 15:35 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10. mars 2021 11:30 Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18. janúar 2021 14:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Salka Sól syngur í fyrsta sinn með okkur á upptöku þótt hún hafi reglulega stokkið upp á svið með okkur og hjálpað til við að flytja Tarantúlur,“ segir Arnar í samtali við Vísi. „Hamfarapopp er fyrsta lagið sem við gefum út eftir óformlega pásu sem við tókum til að stofna fjölskyldur og heimili. Lagið var valið úr bunka af lögum sem við höfum samið síðastliðið ár og ætlum að gefa út formlega á næsta ári,“ segir Arnar, sem á nú von á sínu öðru barni með eiginkonu sinni Sölku Sól. Helgi Sæmundur á einn son með Kolfinnu kærustu sinni. „Helgi býr á Sauðárkróki og þar verður öll nýja tónlistin til en síðustu þrjár breiðskífur hafa að nær öllu leiti verið samdar í kjöllurum í miðbæ Reykjavíkur. Það kemur því ekki á óvart að tónninn sé annar en áður – nú þegar innblásturinn er sveitin og börnin fremur en tjúttið í 101. Tjúttið er samt rótgróið í sál sveitarinnar og aldrei langt undan.“ Lagið Hamfarapopp má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Úlfur Úlfur - Hamfarapopp
Tónlist Tengdar fréttir Yfir þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn landsins hafa spilað í garðinum hjá Láru Fleiri en þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn Íslands hafa troðið upp í garði einum við ósköp venjulegt fjölskylduheimili á Þingeyri á Vestfjörðum. Það eru hjónin Lára Dagbjört Halldórsdóttir og Pétur Sigurðsson sem standa fyrir tónleikunum sem eru gestum að kostnaðarlausu. 12. ágúst 2021 15:35 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10. mars 2021 11:30 Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18. janúar 2021 14:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Yfir þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn landsins hafa spilað í garðinum hjá Láru Fleiri en þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn Íslands hafa troðið upp í garði einum við ósköp venjulegt fjölskylduheimili á Þingeyri á Vestfjörðum. Það eru hjónin Lára Dagbjört Halldórsdóttir og Pétur Sigurðsson sem standa fyrir tónleikunum sem eru gestum að kostnaðarlausu. 12. ágúst 2021 15:35
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46
Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10. mars 2021 11:30
Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18. janúar 2021 14:30