„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 18:30 Elisa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31