Ungt fólk til forystu Hópur ungs fólks búsett í Norðvesturkjöræmi skrifar 23. september 2021 13:45 Nú líður að alþingiskosningum og megum við unga fólkið ekki láta það fram hjá okkur fara. Í alþingiskosningunum árið 2017 var kjörsókn fólks á aldrinum 18 til 40 ára aðeins 70%, en hjá öðrum aldurshópum fór kjörsókn yfir 90%. Við teljum það ekki vera gott þar sem okkar skoðun þarf líka að heyrast. Það þarf að taka mið af breyttum aðstæðum og ræða málefni sem við unga fólkið tölum fyrir. Öflugri málsvara fyrir unga fólkið er vart hægt að finna en ungliðann sjálfan, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherrann okkar er eini oddvitinn af öllum oddvitum tíu flokkana sem eru í framboði í Norðvesturkjördæmi sem er „ungur frambjóðandi“ samkvæmt skilgreiningum stjórnmálaflokkana. Þó ung sé að aldri þá býr Þórdís Kolbrún yfir mikilli reynslu og metnaði. Árið 2017 var hún skipuð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra aðeins 29 ára gömul. Hún var þá næst yngsti ráðherra Íslandssögunnar og yngsta konan sem gegnt hafði ráðherra embætti á Íslandi á þeim tíma. Árið 2018 bauð hún sig fram til varaformanns stærsta stjórnmálaflokks landsins og hefur síðan þá gegnt þeirri stöðu með miklum dugnaði og drifkrafti. Árið 2019 tók hún við sem dómsmálaráðherra til viðbótar tímabundið. Heyrðust þá háværar raddir að svona ung kona gæti nú ekki ráðið við þetta allt. Ráðherrann með langa nafnið ætti ekki að hafa svona marga málaflokka undir sig. En eins og við vitum öll þá gerði hún það með miklum glæsibrag og sýndi okkur öllum að ungar konur geta líka borið ábyrgð á mörgum málaflokkum, rétt eins allir miðaldra karlarnir sem á undan henni höfðu gert það sama. Árið 2020 varð samdráttur í ferðaþjónustu og lá mikið á herðum sjálfum ferðamálaráðherra, enda var mikil óvissa í öllum geiranum. Vegna réttra aðgerða náði atvinnulífið og stjórnvöld að standa af sér storminn í sameiningu með prýði. Árið 2021 talaði hún mikið fyrir frelsinu og að gæta meðalhófs. Enginn þingmaður stjórnarandstöðunnar tók það hlutverk að sér að veita viðnám þegar settar voru á reglur um höft, svo að hún gerði það sjálf í eigin ríkisstjórn ásamt öðrum ungliða henni Áslaugu Örnu, dómsmálaráðherra. Í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi situr ungliðinn Sigríður Elín Sigurðardóttir. Samkvæmt nýlegum skoðunarkönnunum yrði hún fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og á hún því möguleika á að verða yngsti varaþingmaður Íslandssögunnar. Það yrði því meiri háttar að ná að halda henni þar og gefa unga fólkinu enn sterkara umboð til að láta rödd okkar heyrast. Við hér að neðan erum ungt fólk í Norðvesturkjördæmi og við ætlum að treysta unga fólkinu fyrir okkar framtíð. Við skorum á þig að gera það líka. Við mætum á kjörstað og kjósum fulltrúa unga fólksins á þing. Tryggjum Þórdísi Kolbrúnu öfluga forystu, setjum X við D. Albert Hafsteinsson Anna Lind Særúnardóttir Anna Þóra Hannesdóttir Ásdís Elva Gränz Ásta María Búadóttir Bergþóra Ingþórsdóttir Bjarni Pétur Marel Jónasson Daníel Þór Heimisson Emil Robert Smith Emilía Ottesen Gréta María Halldórsdóttir Helgi Rafn Bergþórsson Ísak Máni Haukdal Sævarsson Jóel Þór Árnason Jónbjörg Erla Kristjánsdóttir Magðalena Jónasdóttir Regína Huld Guðbjarnadóttir Róbert Smári Gunnarsson Sigurður Hauksson Tryggvi Björn Guðbjörnsson Veronica Líf Þórðardóttir Viktoría Kr Guðbjartsdóttir Viktoría Líf Ingibergsdóttir Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Norðvesturkjördæmi Skoðun: Kosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks Skoðun „Fór í útkall“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir Skoðun ,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Véfréttir og villuljós Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun „Fór í útkall“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir skrifar Skoðun Fjölþátta ógnarstjórn Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun ,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Mér kvíðir slæm íslenska ungmenna Elín Karlsdóttir skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin stefnir í gjaldþrot!! Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Læknaeiðurinn og dánaraðstoð: Hvað þýðir „að valda ekki skaða“? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Nú líður að alþingiskosningum og megum við unga fólkið ekki láta það fram hjá okkur fara. Í alþingiskosningunum árið 2017 var kjörsókn fólks á aldrinum 18 til 40 ára aðeins 70%, en hjá öðrum aldurshópum fór kjörsókn yfir 90%. Við teljum það ekki vera gott þar sem okkar skoðun þarf líka að heyrast. Það þarf að taka mið af breyttum aðstæðum og ræða málefni sem við unga fólkið tölum fyrir. Öflugri málsvara fyrir unga fólkið er vart hægt að finna en ungliðann sjálfan, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherrann okkar er eini oddvitinn af öllum oddvitum tíu flokkana sem eru í framboði í Norðvesturkjördæmi sem er „ungur frambjóðandi“ samkvæmt skilgreiningum stjórnmálaflokkana. Þó ung sé að aldri þá býr Þórdís Kolbrún yfir mikilli reynslu og metnaði. Árið 2017 var hún skipuð ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra aðeins 29 ára gömul. Hún var þá næst yngsti ráðherra Íslandssögunnar og yngsta konan sem gegnt hafði ráðherra embætti á Íslandi á þeim tíma. Árið 2018 bauð hún sig fram til varaformanns stærsta stjórnmálaflokks landsins og hefur síðan þá gegnt þeirri stöðu með miklum dugnaði og drifkrafti. Árið 2019 tók hún við sem dómsmálaráðherra til viðbótar tímabundið. Heyrðust þá háværar raddir að svona ung kona gæti nú ekki ráðið við þetta allt. Ráðherrann með langa nafnið ætti ekki að hafa svona marga málaflokka undir sig. En eins og við vitum öll þá gerði hún það með miklum glæsibrag og sýndi okkur öllum að ungar konur geta líka borið ábyrgð á mörgum málaflokkum, rétt eins allir miðaldra karlarnir sem á undan henni höfðu gert það sama. Árið 2020 varð samdráttur í ferðaþjónustu og lá mikið á herðum sjálfum ferðamálaráðherra, enda var mikil óvissa í öllum geiranum. Vegna réttra aðgerða náði atvinnulífið og stjórnvöld að standa af sér storminn í sameiningu með prýði. Árið 2021 talaði hún mikið fyrir frelsinu og að gæta meðalhófs. Enginn þingmaður stjórnarandstöðunnar tók það hlutverk að sér að veita viðnám þegar settar voru á reglur um höft, svo að hún gerði það sjálf í eigin ríkisstjórn ásamt öðrum ungliða henni Áslaugu Örnu, dómsmálaráðherra. Í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi situr ungliðinn Sigríður Elín Sigurðardóttir. Samkvæmt nýlegum skoðunarkönnunum yrði hún fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og á hún því möguleika á að verða yngsti varaþingmaður Íslandssögunnar. Það yrði því meiri háttar að ná að halda henni þar og gefa unga fólkinu enn sterkara umboð til að láta rödd okkar heyrast. Við hér að neðan erum ungt fólk í Norðvesturkjördæmi og við ætlum að treysta unga fólkinu fyrir okkar framtíð. Við skorum á þig að gera það líka. Við mætum á kjörstað og kjósum fulltrúa unga fólksins á þing. Tryggjum Þórdísi Kolbrúnu öfluga forystu, setjum X við D. Albert Hafsteinsson Anna Lind Særúnardóttir Anna Þóra Hannesdóttir Ásdís Elva Gränz Ásta María Búadóttir Bergþóra Ingþórsdóttir Bjarni Pétur Marel Jónasson Daníel Þór Heimisson Emil Robert Smith Emilía Ottesen Gréta María Halldórsdóttir Helgi Rafn Bergþórsson Ísak Máni Haukdal Sævarsson Jóel Þór Árnason Jónbjörg Erla Kristjánsdóttir Magðalena Jónasdóttir Regína Huld Guðbjarnadóttir Róbert Smári Gunnarsson Sigurður Hauksson Tryggvi Björn Guðbjörnsson Veronica Líf Þórðardóttir Viktoría Kr Guðbjartsdóttir Viktoría Líf Ingibergsdóttir Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson
Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu Skoðun
Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir Skoðun
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir skrifar
Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir skrifar
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu Skoðun
Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir Skoðun