Ungverjar leika tvo leiki fyrir luktum dyrum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. september 2021 22:30 Ungverska knattspyrnusambandið fær refsingu fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra í leik gegn Englandi á dögunum. Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Ungverska landsliðið í knatttspyrnu mun þurfa að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum eftir að leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Ungverja í byrjun mánaðar. Ungverska knattspyrnusambandið hefur einnig verið sektað um tæplega 160.000 pund, en í yfirlýsingu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, kemur fram að sambandið umberi ekki slíka hegðun. FIFA sektaði ungverska knattspyrnusambandið einnig í júní síðastliðnum og þá þurfti liðið að spila þrjá leiki fyrir luktum dyrum. Sá þriðji var hins vegar ekki spilaður, en leikurinn gegn Englendingum var í rauninni sá þriðji. Þar sem að leikurinn gegn Englendingum var á vegum FIFA, en ekki UEFA [evrópska knattspyrnusambandið], fluttist áhorfendabannið ekki yfir, og áhorfendur mættu á völlinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir Raheem Sterling og Jude Bellingham urðu báðir fyrir kynþáttafordómum af hálfu ungversku stuðningsmannanna, og hlutum rigndi yfir leikmenn enska liðsins í seinni hálfleik sem var kastað inn á völlinn. Þá bauluðu stuðningmennirnir á leikmenn enska liðsins þegar að þeir tóku hné fyrir leik til að sýna „Black lives matter“ stuðning. Fótbolti FIFA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Ungverska knattspyrnusambandið hefur einnig verið sektað um tæplega 160.000 pund, en í yfirlýsingu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, kemur fram að sambandið umberi ekki slíka hegðun. FIFA sektaði ungverska knattspyrnusambandið einnig í júní síðastliðnum og þá þurfti liðið að spila þrjá leiki fyrir luktum dyrum. Sá þriðji var hins vegar ekki spilaður, en leikurinn gegn Englendingum var í rauninni sá þriðji. Þar sem að leikurinn gegn Englendingum var á vegum FIFA, en ekki UEFA [evrópska knattspyrnusambandið], fluttist áhorfendabannið ekki yfir, og áhorfendur mættu á völlinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir Raheem Sterling og Jude Bellingham urðu báðir fyrir kynþáttafordómum af hálfu ungversku stuðningsmannanna, og hlutum rigndi yfir leikmenn enska liðsins í seinni hálfleik sem var kastað inn á völlinn. Þá bauluðu stuðningmennirnir á leikmenn enska liðsins þegar að þeir tóku hné fyrir leik til að sýna „Black lives matter“ stuðning.
Fótbolti FIFA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira