Maðurinn sem tók upp árásina á Rodney King er látinn Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2021 07:41 George Holliday árið 1997. AP George Holliday, pípulagningamaðurinn frá Los Angeles sem tók upp á myndband árás fjögurra bandarískra lögreglumanna á Rodney King árið 1991, er látinn. Holliday varð 61 árs að aldri og lést á sjúkrahúsi í Los Angeles vegna veikinda tengdum Covid-19. Bandarískir fjölmiðlar segja Holliday ekki hafa verið bólusettan og að hann hafi verið lagður inn á sjúkrahús fyrir um mánuði. Síðustu daga hafi hann verið í öndunarvél. Rodney King lést árið 2012.EPA Holliday tók upp árásina á hinn svarta Rodney King fyrir utan heimili sitt í San Fernando Valley þann 3. mars 1991. Á myndbandsupptökunni mátt sjá hvernig King var dreginn út úr bíl sínum og barinn af lögreglumönnunum eftir að hann hafi neitað að fara út og gangast undir próf hvort hann hafi verið að aka bílnum undir áhrifum. Lögreglumennirnir voru um ári síðar sýknaðir af ákæru, en sýknudómurinn leiddi til sex daga ófremdarástands í Los Angeles þar sem kveikt var í ótal bílum og brotist var inn í mikinn fjölda verslana. Alls létust rúmlega sextíu manns í óeirðunum. Mikið var rætt um stöðu svartra í bandarísku samfélagi í kjölfar árásarinnar og sýknudómsins. Ófremdarástand var í Los Angeles í kjölfar sýknudómsins 1992.EPA Rodney King lést árið 2012, en dóttir hans, Lora Dene King, hefur sent fjölskyldu Hollidays samúðarkveðjur. „King-fjölskyldan verður ætíð í þakkarskuld við George Holliday, sem hafði hugrekki og sannfæringu til að tryggja að lögreglan yrði dregin til ábyrgðar vegna hinnar grimmu misþyrmingar á föður okkar Rodney,“ segir í yfirlýsingu frá Loru Dene King. Bandaríkin Andlát Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Holliday varð 61 árs að aldri og lést á sjúkrahúsi í Los Angeles vegna veikinda tengdum Covid-19. Bandarískir fjölmiðlar segja Holliday ekki hafa verið bólusettan og að hann hafi verið lagður inn á sjúkrahús fyrir um mánuði. Síðustu daga hafi hann verið í öndunarvél. Rodney King lést árið 2012.EPA Holliday tók upp árásina á hinn svarta Rodney King fyrir utan heimili sitt í San Fernando Valley þann 3. mars 1991. Á myndbandsupptökunni mátt sjá hvernig King var dreginn út úr bíl sínum og barinn af lögreglumönnunum eftir að hann hafi neitað að fara út og gangast undir próf hvort hann hafi verið að aka bílnum undir áhrifum. Lögreglumennirnir voru um ári síðar sýknaðir af ákæru, en sýknudómurinn leiddi til sex daga ófremdarástands í Los Angeles þar sem kveikt var í ótal bílum og brotist var inn í mikinn fjölda verslana. Alls létust rúmlega sextíu manns í óeirðunum. Mikið var rætt um stöðu svartra í bandarísku samfélagi í kjölfar árásarinnar og sýknudómsins. Ófremdarástand var í Los Angeles í kjölfar sýknudómsins 1992.EPA Rodney King lést árið 2012, en dóttir hans, Lora Dene King, hefur sent fjölskyldu Hollidays samúðarkveðjur. „King-fjölskyldan verður ætíð í þakkarskuld við George Holliday, sem hafði hugrekki og sannfæringu til að tryggja að lögreglan yrði dregin til ábyrgðar vegna hinnar grimmu misþyrmingar á föður okkar Rodney,“ segir í yfirlýsingu frá Loru Dene King.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira