Einungis um annar hver kjósandi kynnt sér frambjóðendur að ráði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. september 2021 11:53 Um 42% aðspurðra í nýrri Maskínukönnun segjast hafa kynnt sér frambjóðendur illa eða mjög illa Mynd/vísir Nú þegar um vika er í kosningar hefur um annar hver kjósandi varla kynnt sér frambjóðendur samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur best. Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira