Allir á vinnumarkaði verða að framvísa „grænum passa“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2021 09:10 Kennari framvísar heilbrigðisvottorði, svokölluðum „grænum passa“, við komuna í vinnuna. AP/Andrew Medichini Allir einstaklingar á vinnumarkaði á Ítalíu verða að sýna fram á bólusetningu, neikvætt Covid-próf eða vottorð um fyrri sýkingu til að mega mæta til vinnu. Um er að ræða einar hörðustu reglur sinnar tegundar í heiminum. Samkvæmt BBC munu þeir sem ekki fara að reglunum eiga yfir höfði sér að missa vinnuna og þá má stöðva launagreiðslur til þeirra að fimm dögum liðnum. Reglurnar taka gildi 15. október næstkomandi en þær miða meðal annars að fjölga bólusetningum í landinu. Nú þegar þurfa Ítalir að framvísa svokölluðum „grænum passa“ til að fá aðgang að lestarstöðvum, veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum. Passarnir eru bæði fáanlegir rafrænt og á pappír. Allir starfsmenn skóla þurfa sömuleiðis að framvísa passa áður en þeir mæta til vinnu og fregnir hafa borist af uppsögnum kennara sem hafa ekki verið bólusettir. Nýju reglurnar ná ekki bara til þeirra sem starfa hjá öðrum heldur einnig einyrkja. Ítalía hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Um 65 prósent þjóðarinnar eru fullbólusett en smitum hefur farið fjölgandi í kjölfar útbreiðslu delta-afbrigðisins. Um 4,6 milljón tilfelli Covid-19 hafa greinst í landinu og þá hafa 130 þúsund manns látið lífið af völdum sjúkdómsins. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Samkvæmt BBC munu þeir sem ekki fara að reglunum eiga yfir höfði sér að missa vinnuna og þá má stöðva launagreiðslur til þeirra að fimm dögum liðnum. Reglurnar taka gildi 15. október næstkomandi en þær miða meðal annars að fjölga bólusetningum í landinu. Nú þegar þurfa Ítalir að framvísa svokölluðum „grænum passa“ til að fá aðgang að lestarstöðvum, veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum. Passarnir eru bæði fáanlegir rafrænt og á pappír. Allir starfsmenn skóla þurfa sömuleiðis að framvísa passa áður en þeir mæta til vinnu og fregnir hafa borist af uppsögnum kennara sem hafa ekki verið bólusettir. Nýju reglurnar ná ekki bara til þeirra sem starfa hjá öðrum heldur einnig einyrkja. Ítalía hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Um 65 prósent þjóðarinnar eru fullbólusett en smitum hefur farið fjölgandi í kjölfar útbreiðslu delta-afbrigðisins. Um 4,6 milljón tilfelli Covid-19 hafa greinst í landinu og þá hafa 130 þúsund manns látið lífið af völdum sjúkdómsins.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira