Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:45 Kylian Mbappe hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Paris Saint-Germain og er sagður vilja komast til Real Madrid. EPA-EFE/YOAN VALAT Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira