„Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. september 2021 12:00 Patrekur Jaime og Bassi Maraj fara á kostum í raunveruleikaþáttunum Æði. Stöð 2 Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið. Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Í viðtalshluta þáttanna áttu strákarnir allir erfitt með halda aftur tárunum, enda búnir að fara í gegnum ýmislegt síðustu mánuði. Í brotinu hér fyrir neðan má heyra Binna tala um þyngdaraukninguna, en hann á erfitt með að vera búinn að þyngjast aftur eftir að tökum lauk á annarri þáttaröðinni. Binni er fluttur aftur til Reykjavíkur og býr nú einn í miðbænum. „En ég get samt ekki verið nakinn strax af því að ég er ekki með gardínur,“ segir Binni meðal annars í þættinum. Patrekur er byrjaður að búa með unnusta sínum, sem var að eignast barn. „Ástæðan fyrir því að ég fæ mjög mikinn kvíða þegar við byrjum í tökum, er að mér finnst skrítið eftir seríu tvö því hún fékk svo ógeðslega mikla athygli, að ég sé að hleypa fólki svona mikið inn í líf mitt og leyfa öllum að dæma allt sem ég geri.“ Bassi heldur áfram að vinna í tónlistarferlinum en viðurkennir að það hafi verið erfitt að berskjalda sig í Ísland í dag. Fyrr á árinu opnaði hann sig um að missa föður sinn eftir stutta baráttu við krabbamein. Klippa: Erfitt að berskjalda sig algjörlega fyrir framan alla
Æði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02 Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. 8. september 2021 19:02
Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00
Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. 8. mars 2021 10:30
„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31