Diljá og Häcken í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2021 19:45 Diljá Zomers og liðsfélagar hennar í Häcken eru á leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. MATTHIAS KERN/BONGARTS/GETTY IMAGES Fimm Íslendingar freistuðu þess að komast í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag. Diljá Zomers og félagar hennar í Häcken slógu Vålerenga með Amöndu Andradóttir og Ingibjörgu Sigurðardóttir innanborðs úr leik með 3-2 sigri eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna 3-1. Stina Blackstenius kom Häcken í 1-0 á 39. mínútu og hún var búin að tvöfalda forystuna eftir rúmlega 50 mínútna leik. Synne Jensen minnkaði muninn fyrir Vålerenga á 73. mínútu áður en Johanna Rytting Kaneryd endurheimti tveggja marka forskot fimm mínútum síðar. Katherine Stengel minnkaði muninn í 3-2 stuttu fyrir leikslok og þar við sat. Samanlagður sigur Häcken því 6-3. Amanda Andradóttir og Ingbjörg Sigurðardóttir sitja því eftir með sárt ennið ásamt liðsfélögum sínum í Vålerenga. Diljá Zomers er hinsvegar á leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, en hún sat allan tíman á bekk Häcken. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar að lið hennar, Rosengård, gerði 3-3 jafntefli gegn þýska liðinu Hoffenheim. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn 3-0 og Guðrún og liðsfélagar hennar eru því úr leik. Svava Guðmundsdóttir kom inn á sem varamaður í liði Bordeaux sem tók á móti þýska liðinu Wolfsburg. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn 3-2 og Ewa Pajor kom Wolfsburg í 1-0 forystu eftir 25 míútna leik. Katja Snoeijs jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik og Melissa Gomes kom Bordeaux í 2-1 þegar um 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma 2-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Ewa Pajor jafnaði metin fyrir Wolfsburg áður en Mickaella Cardia tryggði Bordeaux vítakeppni þegar átta mínútur voru eftir af framlengingunni. Leikmenn Bordeaux klikkuðu hinsvegar á fyrstu þrem spyrnum sínum á meðan að leikmenn Wolfsburg skoruðu úr öllum sínum. Þjóðverjarnir eru því á leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, en Svava og liðsfélagar hennar sitja eftir með sárt ennið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
Stina Blackstenius kom Häcken í 1-0 á 39. mínútu og hún var búin að tvöfalda forystuna eftir rúmlega 50 mínútna leik. Synne Jensen minnkaði muninn fyrir Vålerenga á 73. mínútu áður en Johanna Rytting Kaneryd endurheimti tveggja marka forskot fimm mínútum síðar. Katherine Stengel minnkaði muninn í 3-2 stuttu fyrir leikslok og þar við sat. Samanlagður sigur Häcken því 6-3. Amanda Andradóttir og Ingbjörg Sigurðardóttir sitja því eftir með sárt ennið ásamt liðsfélögum sínum í Vålerenga. Diljá Zomers er hinsvegar á leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, en hún sat allan tíman á bekk Häcken. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar að lið hennar, Rosengård, gerði 3-3 jafntefli gegn þýska liðinu Hoffenheim. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn 3-0 og Guðrún og liðsfélagar hennar eru því úr leik. Svava Guðmundsdóttir kom inn á sem varamaður í liði Bordeaux sem tók á móti þýska liðinu Wolfsburg. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn 3-2 og Ewa Pajor kom Wolfsburg í 1-0 forystu eftir 25 míútna leik. Katja Snoeijs jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik og Melissa Gomes kom Bordeaux í 2-1 þegar um 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma 2-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Ewa Pajor jafnaði metin fyrir Wolfsburg áður en Mickaella Cardia tryggði Bordeaux vítakeppni þegar átta mínútur voru eftir af framlengingunni. Leikmenn Bordeaux klikkuðu hinsvegar á fyrstu þrem spyrnum sínum á meðan að leikmenn Wolfsburg skoruðu úr öllum sínum. Þjóðverjarnir eru því á leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, en Svava og liðsfélagar hennar sitja eftir með sárt ennið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira