Norrköping tryggði sér væna sneið af Ísakskökunni Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2021 12:30 Ísak Bergmann Jóhannesson var í fyrsta sinn í byrjunarliði A-landsliðsins í mótsleik þegar Ísland mætti Norður-Makedóníu á sunnudaginn. VÍSIR/HULDA MARGRÉT FC Kaupmannahöfn gæti þegar allt verður talið á endanum greitt 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson og klásúla í samningi tryggir IFK Norrköping hlut í næstu sölu á knattspyrnumanninum unga. FCK nældi í Ísak rétt áður en félagaskiptaglugganum var lokað á dögunum. Sænski miðillinn Expressen hefur nú rýnt í samninginn sem ætla má að færi ÍA á annað hundrað milljónir íslenskra króna. Samkvæmt Expressen þarf FCK að greiða á bilinu 670 til 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak. Upphæðin er háð ákveðnum skilyrðum, sem til að mynda gætu snúið að fjölda spilaðra leikja, sem Expressen segir að ekki verði erfitt að ná. Norrköping setti svo inn klásúlu um að sænska félagið fengi í sinn vasa 30% af þeim mun sem verður á söluverði Ísaks nú og verðinu sem FCK selur hann á, verði hann seldur frá danska félaginu. ÍA var einmitt með svipaða klásúlu í samningnum þegar Ísak fór frá félaginu til Norrköping. Samkvæmt 433.is mun sú klásúla hafa tryggt ÍA 20% af þeirri upphæð sem FCK greiðir Norrköping. ÍA mun hins vegar ekki fá stóran skerf af næstu sölu en þó á bilinu 1-1,5% í samstöðubætur. Pabbi Ísaks einn af átta sem fóru fyrir hærri upphæð Samkvæmt Transfermarkt, síðu sem heldur utan um kaup, sölur og samningsmál í fótboltanum, er Ísak nú níundi dýrasti leikmaður í sögu íslenskrar knattspyrnu. Transfermarkt segir Ísak hafa farið til FCK fyrir 4,5 milljónir evra, sem rímar ágætlega við fréttir sænskra og danskra miðla. Aðeins Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Alfreð Finnbogason, Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson hafa verið seldir fyrir hærri upphæðir. Jóhannes Karl er einmitt faðir Ísaks. HM 2022 í Katar Danski boltinn ÍA Sænski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
FCK nældi í Ísak rétt áður en félagaskiptaglugganum var lokað á dögunum. Sænski miðillinn Expressen hefur nú rýnt í samninginn sem ætla má að færi ÍA á annað hundrað milljónir íslenskra króna. Samkvæmt Expressen þarf FCK að greiða á bilinu 670 til 750 milljónir íslenskra króna fyrir Ísak. Upphæðin er háð ákveðnum skilyrðum, sem til að mynda gætu snúið að fjölda spilaðra leikja, sem Expressen segir að ekki verði erfitt að ná. Norrköping setti svo inn klásúlu um að sænska félagið fengi í sinn vasa 30% af þeim mun sem verður á söluverði Ísaks nú og verðinu sem FCK selur hann á, verði hann seldur frá danska félaginu. ÍA var einmitt með svipaða klásúlu í samningnum þegar Ísak fór frá félaginu til Norrköping. Samkvæmt 433.is mun sú klásúla hafa tryggt ÍA 20% af þeirri upphæð sem FCK greiðir Norrköping. ÍA mun hins vegar ekki fá stóran skerf af næstu sölu en þó á bilinu 1-1,5% í samstöðubætur. Pabbi Ísaks einn af átta sem fóru fyrir hærri upphæð Samkvæmt Transfermarkt, síðu sem heldur utan um kaup, sölur og samningsmál í fótboltanum, er Ísak nú níundi dýrasti leikmaður í sögu íslenskrar knattspyrnu. Transfermarkt segir Ísak hafa farið til FCK fyrir 4,5 milljónir evra, sem rímar ágætlega við fréttir sænskra og danskra miðla. Aðeins Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Alfreð Finnbogason, Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson, Jóhannes Karl Guðjónsson, Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson hafa verið seldir fyrir hærri upphæðir. Jóhannes Karl er einmitt faðir Ísaks.
HM 2022 í Katar Danski boltinn ÍA Sænski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira