„Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 11:53 Skjáskot úr myndbandinu Sloppurinn. „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. Hér gefur að líta glænýtt myndband við lagið sem er af væntanlegri plötu Teits sem heitir einfaldlega 33. „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við bara þú og ég og sloppurinn“ ..syngja kumpánarnir og bjóða í kaffi. Lagið varð til fyrir nokkrum misserum þegar tónlistarmennirnir héldu saman tónleika í Iðnó. „Þá var Bjarni Daníel að troða upp ásamt indírokk sveitinni Bagdad Brothers, sem nú liggur í dvala, en hann hefur hins vegar verið að gera það gott að undanförnu með grúppunum Skoffíni og Supersport. Myndbandið var skotið í Skerjafirði og notast var við leikhússvið í skemmu einni og lítið stofudrama sett upp, meðan vetrar sólin lék við hvurn sinn fingur,“ segir Teitur. Lagið Sloppurinn er kominn á Spotify og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Teitur Magnússon - Sloppurinn (ft. Bjarni Daníel) Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér gefur að líta glænýtt myndband við lagið sem er af væntanlegri plötu Teits sem heitir einfaldlega 33. „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við bara þú og ég og sloppurinn“ ..syngja kumpánarnir og bjóða í kaffi. Lagið varð til fyrir nokkrum misserum þegar tónlistarmennirnir héldu saman tónleika í Iðnó. „Þá var Bjarni Daníel að troða upp ásamt indírokk sveitinni Bagdad Brothers, sem nú liggur í dvala, en hann hefur hins vegar verið að gera það gott að undanförnu með grúppunum Skoffíni og Supersport. Myndbandið var skotið í Skerjafirði og notast var við leikhússvið í skemmu einni og lítið stofudrama sett upp, meðan vetrar sólin lék við hvurn sinn fingur,“ segir Teitur. Lagið Sloppurinn er kominn á Spotify og má sjá myndbandið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Teitur Magnússon - Sloppurinn (ft. Bjarni Daníel)
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira