Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2021 17:30 Bergrún Íris Sævarsdóttir gaf á dögunum út bókina Kennarinn sem kveikti í. Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Bókinn Kennarinn sem kveikti í situr nú í efsta sæti metsölulista Eymundsson og er þar með einnig á listanum yfir mest seldu barnabækur landsins en í öðru sæti barnabókalistans er Ævar Þór Benediktsson með bókina Þín eigin saga: Rauðhetta. Gunnar Helgason situr þar í þriðja sæti með bókina Drottningin sem kunni allt nema... Fyrir útgáfuboðið hafði Bergrún sett mikinn metnað í að föndra hinar ýmsu skreytingar, þar á meðal brunahana til að slökkva þorstann og rjómaslökkvitæki fyrir logandi heita kökuna. Þá las hún upp úr bókinni Kennarinn sem kveikti í á heimasmíðuðu sviði í ekta galla frá slökkviliðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lánaði höfundinum alvöru búning í tilefni dagsins. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki. Hafnfirðingarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris árituðu bækur hvort fyrir annað. Bergrún útbjó lítið svið í garðinum úr pallettum og gömlum spýtum. Gestir gæddu sér á pylsum og kökum í garðinum fyrir utan heimili Bergrúnar. Bæjarlistamennirnir Björk Jakobsdóttir og Bergrún Íris sögðu frá samstarfsverkefni í bígerð. Barnaleikrit sem sett verður upp í Gaflaraleikhúsinu. Þorgerður Erla og Þórey María halda úti hlaðvarpinu Bókaklúbburinn og fengu að lesa bókina áður en hún kom út. Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki.Myndabásinn sló í gegn og gátu gestir stillt sér upp með slökkvitæki og annan búnað. Nýstofnuð ungliðadeild slökkviliðsins. Löng röð myndaðist eftir árituðum bókum. Bræðurnir Baldur Freyr og Birkir Atli gátu ekki beðið eftir að byrja að lesa.Dagný Dís, Lóa Fatou, María og Snorri stilltu sér upp fyrir myndavélina. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Bókinn Kennarinn sem kveikti í situr nú í efsta sæti metsölulista Eymundsson og er þar með einnig á listanum yfir mest seldu barnabækur landsins en í öðru sæti barnabókalistans er Ævar Þór Benediktsson með bókina Þín eigin saga: Rauðhetta. Gunnar Helgason situr þar í þriðja sæti með bókina Drottningin sem kunni allt nema... Fyrir útgáfuboðið hafði Bergrún sett mikinn metnað í að föndra hinar ýmsu skreytingar, þar á meðal brunahana til að slökkva þorstann og rjómaslökkvitæki fyrir logandi heita kökuna. Þá las hún upp úr bókinni Kennarinn sem kveikti í á heimasmíðuðu sviði í ekta galla frá slökkviliðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lánaði höfundinum alvöru búning í tilefni dagsins. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki. Hafnfirðingarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris árituðu bækur hvort fyrir annað. Bergrún útbjó lítið svið í garðinum úr pallettum og gömlum spýtum. Gestir gæddu sér á pylsum og kökum í garðinum fyrir utan heimili Bergrúnar. Bæjarlistamennirnir Björk Jakobsdóttir og Bergrún Íris sögðu frá samstarfsverkefni í bígerð. Barnaleikrit sem sett verður upp í Gaflaraleikhúsinu. Þorgerður Erla og Þórey María halda úti hlaðvarpinu Bókaklúbburinn og fengu að lesa bókina áður en hún kom út. Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki.Myndabásinn sló í gegn og gátu gestir stillt sér upp með slökkvitæki og annan búnað. Nýstofnuð ungliðadeild slökkviliðsins. Löng röð myndaðist eftir árituðum bókum. Bræðurnir Baldur Freyr og Birkir Atli gátu ekki beðið eftir að byrja að lesa.Dagný Dís, Lóa Fatou, María og Snorri stilltu sér upp fyrir myndavélina.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30
Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45
Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58