Midtjylland gaf loks eftir og seldi Mikael til AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 09:26 Mikael í einum af níu A-landsleikjum sínum. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson samdi í gær við danska úrvalsdeildarfélagið AGF í Árósum. Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki