Arnar Gunnlaugsson: Þetta var vonandi meistarasigur Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2021 19:30 Arnar Gunnlaugsson var afar sáttur með að hafa landað stigunum þremur Vísir/Bára Dröfn Víkingur Reykjavík vann FH 1-2 í fjörugum leik. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar sáttur með stigin þrjú og voru FH töluvert betri að hans mati. „FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
„FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira