„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 20:00 Friðrik Dór mun sjálfur sjá söngleikinn Hlið við Hlið í fyrsta sinn í kvöld. Vísir Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“ Tónlist Leikhús Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“
Tónlist Leikhús Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira