Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum þar sem aðstandendum er vottuð samúð.
Þetta er annað andlátið vegna Covid-19 í vikunni en einn sjúklingur á sjötugsaldri lést á gjörgæsludeild Landspítala á miðvikudag vegna Covid-19. Nú hafa í heildina 32 látist úr sjúkdómnum.