Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 12:30 Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey búa í einstaklega fallegu húsi. Ísland í dag Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn. Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn.
Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira