Fraser-Pryce hljóp á þriðja besta tíma sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2021 08:00 Shelly-Ann Fraser-Pryce er þriðja fljótasta kona sögunnar. Marco Mantovani/Getty Images Jamaíska spretthlaupakonan Shelly-Ann Fraser-Pryce hljóp í gær hundrað metra spretthlaup á þriðja besta tíma sögunnar á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum þegar hún kom í mark á 10,60 sekúndum. Landa hennar, Elaine Thompson-Herah, varð önnur á 10,64 sekúndum, en í seinustu viku setti hún næst besta tíma sögunnar þegar hún hljóm metrana hundrað á 10,54 sekúndum. Heimsmet hinnar bandarísku Florence Griffith-Joyner, eða Flo-Jo eins og hún er oftast kölluð, er 10,49 sekúndur, en það hefur staðið frá árinu 1988. Þrír af sex bestu tímum sögunnar hafa komið á þessu ári og því hlýtur fólk að spyrja sig hvort að 33 ára gamalt met Flo-Jo sé í hættu. Hin 34 ára Fraser-Pryce segir að hún eigi nóg inni og að hún stefni á að bæta tímann sinn enn frekar. „Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá á ég enn eftir að hlaupa mitt besta hlaup,“ sagði Fraser-Pryce. „Ég veit að ég á meira inni.“ „Ég er enn að vinna í því að fullkomna hlaupatæknina mína. Þið eigið eftir að sjá meira frá mér á þessu tímabili. Markmiðið mitt er að komast niður fyrir 10,60.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Landa hennar, Elaine Thompson-Herah, varð önnur á 10,64 sekúndum, en í seinustu viku setti hún næst besta tíma sögunnar þegar hún hljóm metrana hundrað á 10,54 sekúndum. Heimsmet hinnar bandarísku Florence Griffith-Joyner, eða Flo-Jo eins og hún er oftast kölluð, er 10,49 sekúndur, en það hefur staðið frá árinu 1988. Þrír af sex bestu tímum sögunnar hafa komið á þessu ári og því hlýtur fólk að spyrja sig hvort að 33 ára gamalt met Flo-Jo sé í hættu. Hin 34 ára Fraser-Pryce segir að hún eigi nóg inni og að hún stefni á að bæta tímann sinn enn frekar. „Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá á ég enn eftir að hlaupa mitt besta hlaup,“ sagði Fraser-Pryce. „Ég veit að ég á meira inni.“ „Ég er enn að vinna í því að fullkomna hlaupatæknina mína. Þið eigið eftir að sjá meira frá mér á þessu tímabili. Markmiðið mitt er að komast niður fyrir 10,60.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira