Börnin sigrast á kvíða og ótta á dýfingapalli í Grafarvogi Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2021 22:00 Konni Gotta, segir að börnin sem hafi sótt námskeið hjá honum hafi aldrei verið jafn mikið útivið. Vísir Fólk á öllum aldri hefur sigrast á kvíða og lofthræðslu á dýfingarpöllum Konna Gotta í Grafarvogi í sumar. Hjá honum gleyma börnin tölvum og símum og hafa aldrei verið eins mikið úti við. Á bryggjunni við Sævarhöfða er búið að reisa palla þar sem sá hæsti nær þrettán metra hæð þegar fjarar út. „Það er ekki til betri leið til að sigra hausinn. Þegar þú stendur uppi á efsta pallinum og ert að fara að stökkva, þá hellast yfir þig allskonar tilfinningar. Þegar þú hendir þér fram af og ert í loftinu og lendir í sjónum þá finnst þér þú geta sigrað allt og ert eins og kóngur,“ segir Konni Gotta. Hann hefur verið með dýfingarnámskeið sem heitir Hoppað með Konna Gotta fyrir börn á aldrinum tólf til fjórtán ára og finnur raunverulegan mun á krökkunum. „Það er enginn að kíkja á símann sinn. Þau gleyma tölvunum á meðan þau eru hérna. Það er endalaus orka og ég er búinn að heyra það frá foreldrunum líka að krakkarnir sem eru hérna hafa aldrei verið eins mikið úti og þetta sumar,“ segir Konni. Til að sigrast á lofthræðslunni mælir Konni með að byrja á bryggjukanntinum og fikra sig upp á efsta pallinn. „Það hafa krakkar og fullorðnir komið hérna með þvílíka lofthræðslu en fljúga núna fram af efsta pallinum eins og ekkert sé.“ Heilsa Reykjavík Dýfingar Börn og uppeldi Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Sjá meira
Á bryggjunni við Sævarhöfða er búið að reisa palla þar sem sá hæsti nær þrettán metra hæð þegar fjarar út. „Það er ekki til betri leið til að sigra hausinn. Þegar þú stendur uppi á efsta pallinum og ert að fara að stökkva, þá hellast yfir þig allskonar tilfinningar. Þegar þú hendir þér fram af og ert í loftinu og lendir í sjónum þá finnst þér þú geta sigrað allt og ert eins og kóngur,“ segir Konni Gotta. Hann hefur verið með dýfingarnámskeið sem heitir Hoppað með Konna Gotta fyrir börn á aldrinum tólf til fjórtán ára og finnur raunverulegan mun á krökkunum. „Það er enginn að kíkja á símann sinn. Þau gleyma tölvunum á meðan þau eru hérna. Það er endalaus orka og ég er búinn að heyra það frá foreldrunum líka að krakkarnir sem eru hérna hafa aldrei verið eins mikið úti og þetta sumar,“ segir Konni. Til að sigrast á lofthræðslunni mælir Konni með að byrja á bryggjukanntinum og fikra sig upp á efsta pallinn. „Það hafa krakkar og fullorðnir komið hérna með þvílíka lofthræðslu en fljúga núna fram af efsta pallinum eins og ekkert sé.“
Heilsa Reykjavík Dýfingar Börn og uppeldi Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Sjá meira