Börnin sigrast á kvíða og ótta á dýfingapalli í Grafarvogi Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2021 22:00 Konni Gotta, segir að börnin sem hafi sótt námskeið hjá honum hafi aldrei verið jafn mikið útivið. Vísir Fólk á öllum aldri hefur sigrast á kvíða og lofthræðslu á dýfingarpöllum Konna Gotta í Grafarvogi í sumar. Hjá honum gleyma börnin tölvum og símum og hafa aldrei verið eins mikið úti við. Á bryggjunni við Sævarhöfða er búið að reisa palla þar sem sá hæsti nær þrettán metra hæð þegar fjarar út. „Það er ekki til betri leið til að sigra hausinn. Þegar þú stendur uppi á efsta pallinum og ert að fara að stökkva, þá hellast yfir þig allskonar tilfinningar. Þegar þú hendir þér fram af og ert í loftinu og lendir í sjónum þá finnst þér þú geta sigrað allt og ert eins og kóngur,“ segir Konni Gotta. Hann hefur verið með dýfingarnámskeið sem heitir Hoppað með Konna Gotta fyrir börn á aldrinum tólf til fjórtán ára og finnur raunverulegan mun á krökkunum. „Það er enginn að kíkja á símann sinn. Þau gleyma tölvunum á meðan þau eru hérna. Það er endalaus orka og ég er búinn að heyra það frá foreldrunum líka að krakkarnir sem eru hérna hafa aldrei verið eins mikið úti og þetta sumar,“ segir Konni. Til að sigrast á lofthræðslunni mælir Konni með að byrja á bryggjukanntinum og fikra sig upp á efsta pallinn. „Það hafa krakkar og fullorðnir komið hérna með þvílíka lofthræðslu en fljúga núna fram af efsta pallinum eins og ekkert sé.“ Heilsa Reykjavík Dýfingar Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Á bryggjunni við Sævarhöfða er búið að reisa palla þar sem sá hæsti nær þrettán metra hæð þegar fjarar út. „Það er ekki til betri leið til að sigra hausinn. Þegar þú stendur uppi á efsta pallinum og ert að fara að stökkva, þá hellast yfir þig allskonar tilfinningar. Þegar þú hendir þér fram af og ert í loftinu og lendir í sjónum þá finnst þér þú geta sigrað allt og ert eins og kóngur,“ segir Konni Gotta. Hann hefur verið með dýfingarnámskeið sem heitir Hoppað með Konna Gotta fyrir börn á aldrinum tólf til fjórtán ára og finnur raunverulegan mun á krökkunum. „Það er enginn að kíkja á símann sinn. Þau gleyma tölvunum á meðan þau eru hérna. Það er endalaus orka og ég er búinn að heyra það frá foreldrunum líka að krakkarnir sem eru hérna hafa aldrei verið eins mikið úti og þetta sumar,“ segir Konni. Til að sigrast á lofthræðslunni mælir Konni með að byrja á bryggjukanntinum og fikra sig upp á efsta pallinn. „Það hafa krakkar og fullorðnir komið hérna með þvílíka lofthræðslu en fljúga núna fram af efsta pallinum eins og ekkert sé.“
Heilsa Reykjavík Dýfingar Börn og uppeldi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning