Hádramatískar lokamínútur í Lengjudeild karla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 21:26 Gróttumenn fagna marki. Vísir/Vilhelm Öllum fimm leikjum dagsins í Lengjudeild karla er nú lokið eftir að flautað var til leiksloka í leikjum Gróttu og Grindavíkur annars vegar, og Þróttar og Fram hinsvegar. Grótta vann 2-1 með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma og Þróttur tryggði sér 2-2 jafntefli með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Sigurður Bjartur Hallsson kom Grindavík yfir gegn Gróttu á 24. mínútu eftir stoðsendingu frá Viktori Guðberg Haukssyni. Kjartan Kári Halldórsson jafnaði metin tíu mínútum síðar þegar hann skoraði stórglæsilegt mark utan teigs, og staðan því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en á 96. mínútu sem að sigurmarkið lét loksins sjá sig. Kristófer Orri Pétursson tók þá hornspyrnu sem fann Sigurvin Reynisson, og hann stangaði boltann í netið með síðustu snertingu leiksins. Grótta er því í fimmta sæti með 29 stig, sex stigum meira en Grindvíkingar sem stija í sjöunda sæti. Það var boðið upp á sömu dramatíkina þegar að Þróttur R. tók á móti Fram. Viktor Hauksson kom Þrótturum yfir strax á fjórðu mínútu, áður en að Alexander Már Þorláksson jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en Þórir Guðjónsson kom Fram í 2-1 á 56. mínútu. Líkt og í hinum leik kvöldsins kom seinasta markið ekki fyrr en með seinustu snertingu leiksins. Sam Hewson tók þau aukaspyrnu af rúmlega tuttugu metra færi og smellti boltanum í slánna og inn og lokatölur 2-2. Þetta var mikilvægt stig fyrir Þróttara sem eru sem stendur í fallsæti með 11 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Framarar eru hinsvegar búnir að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta tímabili, og eru með 13 stiga forskot á toppnum. Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fram Grótta Grindavík Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Sigurður Bjartur Hallsson kom Grindavík yfir gegn Gróttu á 24. mínútu eftir stoðsendingu frá Viktori Guðberg Haukssyni. Kjartan Kári Halldórsson jafnaði metin tíu mínútum síðar þegar hann skoraði stórglæsilegt mark utan teigs, og staðan því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en á 96. mínútu sem að sigurmarkið lét loksins sjá sig. Kristófer Orri Pétursson tók þá hornspyrnu sem fann Sigurvin Reynisson, og hann stangaði boltann í netið með síðustu snertingu leiksins. Grótta er því í fimmta sæti með 29 stig, sex stigum meira en Grindvíkingar sem stija í sjöunda sæti. Það var boðið upp á sömu dramatíkina þegar að Þróttur R. tók á móti Fram. Viktor Hauksson kom Þrótturum yfir strax á fjórðu mínútu, áður en að Alexander Már Þorláksson jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en Þórir Guðjónsson kom Fram í 2-1 á 56. mínútu. Líkt og í hinum leik kvöldsins kom seinasta markið ekki fyrr en með seinustu snertingu leiksins. Sam Hewson tók þau aukaspyrnu af rúmlega tuttugu metra færi og smellti boltanum í slánna og inn og lokatölur 2-2. Þetta var mikilvægt stig fyrir Þróttara sem eru sem stendur í fallsæti með 11 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Framarar eru hinsvegar búnir að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta tímabili, og eru með 13 stiga forskot á toppnum.
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fram Grótta Grindavík Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira