Hádramatískar lokamínútur í Lengjudeild karla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 21:26 Gróttumenn fagna marki. Vísir/Vilhelm Öllum fimm leikjum dagsins í Lengjudeild karla er nú lokið eftir að flautað var til leiksloka í leikjum Gróttu og Grindavíkur annars vegar, og Þróttar og Fram hinsvegar. Grótta vann 2-1 með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma og Þróttur tryggði sér 2-2 jafntefli með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Sigurður Bjartur Hallsson kom Grindavík yfir gegn Gróttu á 24. mínútu eftir stoðsendingu frá Viktori Guðberg Haukssyni. Kjartan Kári Halldórsson jafnaði metin tíu mínútum síðar þegar hann skoraði stórglæsilegt mark utan teigs, og staðan því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en á 96. mínútu sem að sigurmarkið lét loksins sjá sig. Kristófer Orri Pétursson tók þá hornspyrnu sem fann Sigurvin Reynisson, og hann stangaði boltann í netið með síðustu snertingu leiksins. Grótta er því í fimmta sæti með 29 stig, sex stigum meira en Grindvíkingar sem stija í sjöunda sæti. Það var boðið upp á sömu dramatíkina þegar að Þróttur R. tók á móti Fram. Viktor Hauksson kom Þrótturum yfir strax á fjórðu mínútu, áður en að Alexander Már Þorláksson jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en Þórir Guðjónsson kom Fram í 2-1 á 56. mínútu. Líkt og í hinum leik kvöldsins kom seinasta markið ekki fyrr en með seinustu snertingu leiksins. Sam Hewson tók þau aukaspyrnu af rúmlega tuttugu metra færi og smellti boltanum í slánna og inn og lokatölur 2-2. Þetta var mikilvægt stig fyrir Þróttara sem eru sem stendur í fallsæti með 11 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Framarar eru hinsvegar búnir að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta tímabili, og eru með 13 stiga forskot á toppnum. Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fram Grótta Grindavík Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Sigurður Bjartur Hallsson kom Grindavík yfir gegn Gróttu á 24. mínútu eftir stoðsendingu frá Viktori Guðberg Haukssyni. Kjartan Kári Halldórsson jafnaði metin tíu mínútum síðar þegar hann skoraði stórglæsilegt mark utan teigs, og staðan því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en á 96. mínútu sem að sigurmarkið lét loksins sjá sig. Kristófer Orri Pétursson tók þá hornspyrnu sem fann Sigurvin Reynisson, og hann stangaði boltann í netið með síðustu snertingu leiksins. Grótta er því í fimmta sæti með 29 stig, sex stigum meira en Grindvíkingar sem stija í sjöunda sæti. Það var boðið upp á sömu dramatíkina þegar að Þróttur R. tók á móti Fram. Viktor Hauksson kom Þrótturum yfir strax á fjórðu mínútu, áður en að Alexander Már Þorláksson jafnaði metin tuttugu mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en Þórir Guðjónsson kom Fram í 2-1 á 56. mínútu. Líkt og í hinum leik kvöldsins kom seinasta markið ekki fyrr en með seinustu snertingu leiksins. Sam Hewson tók þau aukaspyrnu af rúmlega tuttugu metra færi og smellti boltanum í slánna og inn og lokatölur 2-2. Þetta var mikilvægt stig fyrir Þróttara sem eru sem stendur í fallsæti með 11 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Framarar eru hinsvegar búnir að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta tímabili, og eru með 13 stiga forskot á toppnum.
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fram Grótta Grindavík Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira