Fækkar á gjörgæslu og engin ný tilfelli á Landakoti Eiður Þór Árnason skrifar 24. ágúst 2021 16:26 Starfsmenn og sjúklingar á Landakoti voru skimaðir í kjölfar þess að starfsmaður greindist. Landspítali/Þorkell Nú liggja 22 sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæsludeild og fækkar um einn milli daga. Allir fimm sjúklingarnir eru í öndunarvél. Engin ný tilfelli hafa komið upp á Landakoti eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 á föstudag. Sex af sautján sjúklingum á bráðlegudeildum spítalans eru óbólusettir og hið sama á við um tvo af sex sjúklingum á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala. Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti voru sendir í skimun eftir að að starfsmaður greindist. Niðurstöður hafa nú fengist úr sýnatöku og reyndust þær vera neikvæðar. Deildin er lokuð fyrir innlögnum þar til sóttkví verður aflétt við neikvæða sýnatöku á sjöunda degi frá útsetningu. Þrettán starfsmenn í einangrun Alls hafa 87 sjúklingar lagst inn á Landspítalann með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur og fimmtán hafa þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 946, þar af 226 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans en voru 952 í gær. Tveir sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft á innlögn að halda á næstunni en 24 einstaklingar gulir og þurfa nánara eftirlit. Þrettán starfsmenn eru sagðir vera í einangrun með Covid-19, 23 í sóttkví A og 116 í sóttkví C. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08 Mest lesið Hvað var Trú og líf? Innlent Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Innlent Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Innlent Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Innlent Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Innlent Tveir ríkisráðsfundir á morgun Innlent Fleiri fréttir Ferðamönnum til landsins fækkar og fækkar Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Tveir ríkisráðsfundir á morgun Hnífstunguárás á Ingólfstorgi og léttir íbúa í Hafnarfirði Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Nokkrir þingmenn vilji taka málið til skoðunar Fyrsta skemmtiferðaskip ársins komið til hafnar Hvað var Trú og líf? Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Dómgreindarleysi ráðherra og hneykslismál flokksins Fátæk börn upplifa meiri vanlíðan og minna öryggi Vaka kynnti listann með hjálp töframanns „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Ekki skárra fyrir 35 árum Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Ekkert bendi til falls ríkisstjórnarinnar Var brugðið og vill ítarlega skoðun á aðkomu forsætisráðuneytisins Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Karl hafi leyst úr læðingi „ógeðfelldar nornaveiðar“ Sjá meira
Sex af sautján sjúklingum á bráðlegudeildum spítalans eru óbólusettir og hið sama á við um tvo af sex sjúklingum á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala. Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti voru sendir í skimun eftir að að starfsmaður greindist. Niðurstöður hafa nú fengist úr sýnatöku og reyndust þær vera neikvæðar. Deildin er lokuð fyrir innlögnum þar til sóttkví verður aflétt við neikvæða sýnatöku á sjöunda degi frá útsetningu. Þrettán starfsmenn í einangrun Alls hafa 87 sjúklingar lagst inn á Landspítalann með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur og fimmtán hafa þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 946, þar af 226 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans en voru 952 í gær. Tveir sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft á innlögn að halda á næstunni en 24 einstaklingar gulir og þurfa nánara eftirlit. Þrettán starfsmenn eru sagðir vera í einangrun með Covid-19, 23 í sóttkví A og 116 í sóttkví C.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08 Mest lesið Hvað var Trú og líf? Innlent Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Innlent Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Innlent Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Innlent Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Innlent Tveir ríkisráðsfundir á morgun Innlent Fleiri fréttir Ferðamönnum til landsins fækkar og fækkar Felldi tár þegar hætt var við áformin í bakgarðinum Tveir ríkisráðsfundir á morgun Hnífstunguárás á Ingólfstorgi og léttir íbúa í Hafnarfirði Enn margt á huldu og mögulega þrettán handteknir Nokkrir þingmenn vilji taka málið til skoðunar Fyrsta skemmtiferðaskip ársins komið til hafnar Hvað var Trú og líf? Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Dómgreindarleysi ráðherra og hneykslismál flokksins Fátæk börn upplifa meiri vanlíðan og minna öryggi Vaka kynnti listann með hjálp töframanns „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Ekki skárra fyrir 35 árum Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Ekkert bendi til falls ríkisstjórnarinnar Var brugðið og vill ítarlega skoðun á aðkomu forsætisráðuneytisins Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Karl hafi leyst úr læðingi „ógeðfelldar nornaveiðar“ Sjá meira
Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08