Ungir umhverfissinnar loka orkumálaráðuneyti Noregs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 15:30 Umhverfissinnar sitja fyrir inngangi orkumálaráðuneytis Noregs í Osló. EPA-EFE/OLE BERG-RUSTEN Um 150 umhverfissinnar lokuðu fyrir aðgengi að orkumálaráðuneyti Noregs í dag. Hátt í tuttugu þeirra gripu til þess ráðs að fara inn í anddyri ráðuneytisins til að mótmæla og hafa þeir ekki farið þaðan út í dag. Aðgerðasinnarnir eru í hópnum Extinction Rebellion, sem á upptök sín í Bretlandi en hefur breytt úr sér um Evrópu. Mótmælahreyfingin er talin nokkuð róttæk en í Bretlandi hefur hún meðal annars staðið fyrir því að loka vegum, og heilum hverfum með mótmælum. Fréttastofa Reuters greinir frá. Aðgerðasinnar mótmæla í anddyri ráðuneytisins.EPA-EFE/OLE BERG-RUSTEN Norsku aðgerðasinnarnir mótmæla olíuiðnaði lands síns en nú stendur yfir tíu daga mótmælaaðgerð Extinction Rebellion í Noregi. Noregur er stærsti olíu- og náttúrugasframleiðandi Vestur-Evrópu en um fjórar milljónir olíutunna eru framleiddar í Noregi á hverjum degi. 21. til 29. august har Extinction Rebellion Norge (XRN) varslet aksjoner i Oslo politidistrikt på ulike steder. Dette kan påvirke trafikk, kollektivtransport og objekter av miljøinteresse. XRN har ikke utgjort noen fysisk trussel mot politiet eller andre ved tidligere aksjoner.— Oslo politidistrikt (@politietoslo) August 20, 2021 „Í fjóra áratugi höfum við skrifað bréf, við höfum haldið uppi samtali, við höfum mótmælt. Við fáum að tala en það hlustar enginn á okkur,“ sagði Hanna Kristina Jakobsen, 22 ára aðgerðasinni, við mótmælendur. „Þess vegna grípum við til friðsællar borgaralegrar óhlýðni. Við erum örvæntingarfull.“ Totalt 29 personer er pågrepet i Majorstukrysset. Trafikken flyter tilnærmet som normalt igjen på Ring 2 Majorstua.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 23, 2021 Mótmælt er víða um Osló í dag en annars staðar í borginni voru 29 mótmælendur handteknir að sögn norsku lögreglunnar. Mótmælendurnir stöðvuðu umferð á einni helstu umferðaræð Oslóarborgar og neituðu að hlýða lögreglumönnum. Tina Bru orkumálaráðherra Noregs sagði í yfirlýsingu í dag að hún hefði áhyggjur af loftslagsbreytingum en að mótmælendur beittu nú ólýðræðislegum aðferðum sem myndu ekki leiða til neins. Noregur Loftslagsmál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Aðgerðasinnarnir eru í hópnum Extinction Rebellion, sem á upptök sín í Bretlandi en hefur breytt úr sér um Evrópu. Mótmælahreyfingin er talin nokkuð róttæk en í Bretlandi hefur hún meðal annars staðið fyrir því að loka vegum, og heilum hverfum með mótmælum. Fréttastofa Reuters greinir frá. Aðgerðasinnar mótmæla í anddyri ráðuneytisins.EPA-EFE/OLE BERG-RUSTEN Norsku aðgerðasinnarnir mótmæla olíuiðnaði lands síns en nú stendur yfir tíu daga mótmælaaðgerð Extinction Rebellion í Noregi. Noregur er stærsti olíu- og náttúrugasframleiðandi Vestur-Evrópu en um fjórar milljónir olíutunna eru framleiddar í Noregi á hverjum degi. 21. til 29. august har Extinction Rebellion Norge (XRN) varslet aksjoner i Oslo politidistrikt på ulike steder. Dette kan påvirke trafikk, kollektivtransport og objekter av miljøinteresse. XRN har ikke utgjort noen fysisk trussel mot politiet eller andre ved tidligere aksjoner.— Oslo politidistrikt (@politietoslo) August 20, 2021 „Í fjóra áratugi höfum við skrifað bréf, við höfum haldið uppi samtali, við höfum mótmælt. Við fáum að tala en það hlustar enginn á okkur,“ sagði Hanna Kristina Jakobsen, 22 ára aðgerðasinni, við mótmælendur. „Þess vegna grípum við til friðsællar borgaralegrar óhlýðni. Við erum örvæntingarfull.“ Totalt 29 personer er pågrepet i Majorstukrysset. Trafikken flyter tilnærmet som normalt igjen på Ring 2 Majorstua.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 23, 2021 Mótmælt er víða um Osló í dag en annars staðar í borginni voru 29 mótmælendur handteknir að sögn norsku lögreglunnar. Mótmælendurnir stöðvuðu umferð á einni helstu umferðaræð Oslóarborgar og neituðu að hlýða lögreglumönnum. Tina Bru orkumálaráðherra Noregs sagði í yfirlýsingu í dag að hún hefði áhyggjur af loftslagsbreytingum en að mótmælendur beittu nú ólýðræðislegum aðferðum sem myndu ekki leiða til neins.
Noregur Loftslagsmál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira