Þyrlan er á leið að skipinu og gert er ráð fyrir að skipverjinn verði fluttur á Landspítalann samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.
Veikur skipverji sóttur með þyrlu Gæslunnar

Laust fyrir átta í morgun var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna veikinda skipverja á skipi sem statt er rúmar 20 sjómílur austur af Vattarnesi.