Aðalfundur Pírata Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 12:15 Aðalfundur Pírata fer fram í dag og á morgun. Píratar Aðalfundur Pírata í aðdraganda kosninga fer fram um helgina. Fundurinn hefst klukkan 13 í dag og lýkur klukkan 16:40 á morgun, sunnudag. Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið
Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent