Sha'Carri ekki í vinaleit þegar hún keppir við Ólympíumeistarann um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 12:30 Sha'Carri Richardson hefur breytt um háralit og mætir því ekki appelsínugul til leiks um helgina. Getty/Cliff Hawkins Bandaríska frjálsíþróttakonan Sha’Carri Richardson er farin að kynda vel upp fyrir athyglisvert spretthlaup sem fer fram um helgina. Richardson keppir á Prefontaine Classic mótinu og við besti hlauparana á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Sha Carri Richardson will race Elaine Thompson-Herah and Shelly-Ann Fraser-Pryce over 100m at the Eugene Diamond League (@nikepreclassic) The line-up also includes Shericka Jackson, Marie-Josée Ta Lou, Mujinga Kambundji, Javianne Oliver, Briana Williams and Teahna Daniels. pic.twitter.com/cKsIJN80xG— AW (@AthleticsWeekly) August 13, 2021 Richardson mátti ekki keppa á leikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi fyrir að reykja gras. Hún er mikil týpa og það voru því margir spenntir að sjá hana keppa um gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Svekkelsið var því talsvert þegar sigur hennar á bandaríska úrtökumótinu var ógildur. Sha'Carri sagði frá því að hún hefði leitað í að reykja marijúana eftir að hafa fengið fréttir af því að líffræðileg móðir hennar hefði dáið. Eftir öll þessi vonbrigði þá fær Sha’Carri tækifæri um helgina til að keppa við allan verðlaunapallinn í 100 metra hlaupinu á ÓL. Jamaíka átti þrjá fljótustu hlauparana í 100 metra úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum og fengu því gull, silfur og brons. Verðlaunahafarnir þrír, Elaine Thompson-Herah, Shelly-Ann Fraser-Pryce og Shericka Jackson, mun allar mæta til leiks á Prefontaine Classic mótinu og við fáum því úrslitahlaupið sem allir vildu sjá í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by ShaCarri "FGTX" Richardson (@carririchardson_) Richardson hljóp hundrað metrana á 10,86 sekúndum á úrtökumótinu. Thompson-Herah vann úrslitahlaupið á Ólympíuleikunum á 10,61 og setti nýtt Ólympíumet. Fraser-Pryce og Jackson voru báðar undir fyrrnefndum tíma hjá Richardson. Sha’Carri birti Tik Tok myndband á Instagram síðu sinni þar sem má sjá hana gera sig klára fyrir keppni helgarinnar. Hún mætir litrík til leiks og lofaði því líka að það sé ekki markmiðið að eignast vini heldur vinna hlaupið. „August 21 and I’m not playing nice,“ skrifaði Sha’Carri Richardson við myndbandið eins og sjá má hér fyrir ofan. „21. ágúst og ég mæti ekki til að eignast vini,“ skrifaði Sha’Carri ef við umorðum þetta á íslensku. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Sport Getur fengið fangelsisdóm fyrir ofbeldi gagnvart dómara Sport Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Sport Gæti Suður-Afrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Sport Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan Sport England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Sport Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum Íslenski boltinn Zubimendi er í London að ganga frá félagsskiptum til Arsenal Sport Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Fótbolti Reif Sæunni niður á hárinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Getur fengið fangelsisdóm fyrir ofbeldi gagnvart dómara Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Gæti Suður-Afrískt lið farið áfram á HM félagsliða? England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Zubimendi er í London að ganga frá félagsskiptum til Arsenal Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Lærisveinar Freys töpuðu fyrir norsku meisturunum „Frekar þeirra missir en minn“ Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Reif Sæunni niður á hárinu Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt Efstur á heimslista tennis og gefur út lag með Andrea Bocelli Íhugaði að koma ekki heim: „Þarf að berjast fyrir mínu sæti í liðinu“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Golfið heldur áfram Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Sjá meira
Richardson keppir á Prefontaine Classic mótinu og við besti hlauparana á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Sha Carri Richardson will race Elaine Thompson-Herah and Shelly-Ann Fraser-Pryce over 100m at the Eugene Diamond League (@nikepreclassic) The line-up also includes Shericka Jackson, Marie-Josée Ta Lou, Mujinga Kambundji, Javianne Oliver, Briana Williams and Teahna Daniels. pic.twitter.com/cKsIJN80xG— AW (@AthleticsWeekly) August 13, 2021 Richardson mátti ekki keppa á leikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi fyrir að reykja gras. Hún er mikil týpa og það voru því margir spenntir að sjá hana keppa um gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Svekkelsið var því talsvert þegar sigur hennar á bandaríska úrtökumótinu var ógildur. Sha'Carri sagði frá því að hún hefði leitað í að reykja marijúana eftir að hafa fengið fréttir af því að líffræðileg móðir hennar hefði dáið. Eftir öll þessi vonbrigði þá fær Sha’Carri tækifæri um helgina til að keppa við allan verðlaunapallinn í 100 metra hlaupinu á ÓL. Jamaíka átti þrjá fljótustu hlauparana í 100 metra úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum og fengu því gull, silfur og brons. Verðlaunahafarnir þrír, Elaine Thompson-Herah, Shelly-Ann Fraser-Pryce og Shericka Jackson, mun allar mæta til leiks á Prefontaine Classic mótinu og við fáum því úrslitahlaupið sem allir vildu sjá í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by ShaCarri "FGTX" Richardson (@carririchardson_) Richardson hljóp hundrað metrana á 10,86 sekúndum á úrtökumótinu. Thompson-Herah vann úrslitahlaupið á Ólympíuleikunum á 10,61 og setti nýtt Ólympíumet. Fraser-Pryce og Jackson voru báðar undir fyrrnefndum tíma hjá Richardson. Sha’Carri birti Tik Tok myndband á Instagram síðu sinni þar sem má sjá hana gera sig klára fyrir keppni helgarinnar. Hún mætir litrík til leiks og lofaði því líka að það sé ekki markmiðið að eignast vini heldur vinna hlaupið. „August 21 and I’m not playing nice,“ skrifaði Sha’Carri Richardson við myndbandið eins og sjá má hér fyrir ofan. „21. ágúst og ég mæti ekki til að eignast vini,“ skrifaði Sha’Carri ef við umorðum þetta á íslensku.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Sport Getur fengið fangelsisdóm fyrir ofbeldi gagnvart dómara Sport Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Sport Gæti Suður-Afrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Sport Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan Sport England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Sport Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum Íslenski boltinn Zubimendi er í London að ganga frá félagsskiptum til Arsenal Sport Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Fótbolti Reif Sæunni niður á hárinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Getur fengið fangelsisdóm fyrir ofbeldi gagnvart dómara Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Gæti Suður-Afrískt lið farið áfram á HM félagsliða? England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Zubimendi er í London að ganga frá félagsskiptum til Arsenal Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Lærisveinar Freys töpuðu fyrir norsku meisturunum „Frekar þeirra missir en minn“ Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Reif Sæunni niður á hárinu Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt Efstur á heimslista tennis og gefur út lag með Andrea Bocelli Íhugaði að koma ekki heim: „Þarf að berjast fyrir mínu sæti í liðinu“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Golfið heldur áfram Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Sjá meira