Arnór Ingvi rekinn af velli á Gillette Stadium í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 07:31 Tommy McNamara þakkar Arnóri Ingva fyrir stoðsendinguna í fyrsta marki New England Revolution í nótt. Getty/Fred Kfoury III New England Revolution tókst að landa sigri í MLS-deildinni þrátt fyrir að vera manni færri í átján mínútur. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hafði fengið sitt annað gula spjald. New England Revolution vann 3-2 sigur á DC United og er áfram með yfirburðarforystu í Austurdeild MLS-deildarinnar í fótbolta. Leikið var á hinum fræga Gillette Stadium í Foxborough sem er auðvitað heimavöllur NFL-liðsins New England Patriots. DC United komst 1-0 yfir á tíu mínútu en New England svaraði með þremur mörkum þar af einu þeirra eftir að Arnór Ingvi fékk sitt annað gula spjald á 72. mínútu. A pastime as old as @MLS: @Tommy_Mc15 scoring GOLAZOS!#NERevs pic.twitter.com/YBylA0D84Y— New England Revolution (@NERevolution) August 19, 2021 Arnór Ingvi lagði upp jöfnunarmark Thomas McNamara á 49. mínútu, sem sjá má hér fyrir ofan, en þeir Tajon Buchanan og DeJuan Jones komu New England liðinu síðan í 3-1. Arnór fékk fyrra gula spjaldið sitt fyrir mótmæli á 33. mínútu og það seinna fyrir brot á 72. mínútu. DC United minnkaði muninn í eitt mark með mark á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Þetta var fimmta stoðsending Arnórs á tímabilinu í tuttugu leikjum en hann hefur skorað sjálfur tvö mörk. Þetta var jafnframt hans fyrsta rauða spjald í MLS-deildinni. Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu þegar New York City liðið tapaði 1-0 á útivelli á móti Philadelphia Union. Guðmundur var sendur inn á völlinn strax eftir að Philadelphia skoraði eina mark leiksins. Róbert Orri Þhorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal sem gerði markalaust jafntefli við Cincinnati. Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
New England Revolution vann 3-2 sigur á DC United og er áfram með yfirburðarforystu í Austurdeild MLS-deildarinnar í fótbolta. Leikið var á hinum fræga Gillette Stadium í Foxborough sem er auðvitað heimavöllur NFL-liðsins New England Patriots. DC United komst 1-0 yfir á tíu mínútu en New England svaraði með þremur mörkum þar af einu þeirra eftir að Arnór Ingvi fékk sitt annað gula spjald á 72. mínútu. A pastime as old as @MLS: @Tommy_Mc15 scoring GOLAZOS!#NERevs pic.twitter.com/YBylA0D84Y— New England Revolution (@NERevolution) August 19, 2021 Arnór Ingvi lagði upp jöfnunarmark Thomas McNamara á 49. mínútu, sem sjá má hér fyrir ofan, en þeir Tajon Buchanan og DeJuan Jones komu New England liðinu síðan í 3-1. Arnór fékk fyrra gula spjaldið sitt fyrir mótmæli á 33. mínútu og það seinna fyrir brot á 72. mínútu. DC United minnkaði muninn í eitt mark með mark á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Þetta var fimmta stoðsending Arnórs á tímabilinu í tuttugu leikjum en hann hefur skorað sjálfur tvö mörk. Þetta var jafnframt hans fyrsta rauða spjald í MLS-deildinni. Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu þegar New York City liðið tapaði 1-0 á útivelli á móti Philadelphia Union. Guðmundur var sendur inn á völlinn strax eftir að Philadelphia skoraði eina mark leiksins. Róbert Orri Þhorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal sem gerði markalaust jafntefli við Cincinnati.
Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira